Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Side 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Side 112
112 en um leið sem skýringu á ytri gildissnauðum heimi.65 Viska náttúrunnar er ansi djúp. Descartes hafði rétt fyrir sér um að hún væri of sleip til að við næðum tökum á henni. En hann hafði rangt fyrir sér um að þar af leiðandi gætum við bægt henni frá okkur. Hún hefur séð fyrir því. Lokaorð Að lokum má athuga hvort einhvers konar svar hafi myndast við spurn- ingunni um það hvort tilgangsorsakir séu ekki fræðilega óþarfar þó að þær hindri ekki rannsókn á áhrifsorsökum. Það neikvæða svar sem reynt hefur verið að draga upp í þessari grein virðist hafa bæði þekkingarfræðilegan og frumspekilegan grundvöll. Hvað frumspekina varðar þá er ekki auðvelt að koma auga á hvernig útskýringar sem beinast annaðhvort að efnisögn- um eða alheiminum í heild sinni duga til þess að skýra þá marksæknu og heildrænu tilveru sem allt það sem við getum kallað verundir sýnir.66 Að sjálfsögðu viðurkenna margir heimspekingar ekki verundarhugtakið, eða kenna það aðeins við heiminn í heild sinni eða smæstu agnir hans, en þá þarf að gagnrýna markhyggju á þeim frumspekilegu forsendum í stað þess að láta eins og tilgangsorsakir séu hreinn tilbúningur sem hafi ekkert skýr- ingargildi. Þekkingarfræðilegi grundvöllurinn er svo sá að það sé okkur náttúruleg hneigð að bera efa í brjósti um þær útskýringar á hreyfingu og breytingum sem eru fullkomlega gildissnauðar. Vísindalegar tilgátur byggja alltaf á ferlum sm virðast vera raunverulegir; útskýringar lúta sama lögmáli. Rökin sem styðja ofangreint svar um að tilgangsorsakir hafi lögmætt tilkall til fræðilegrar tilveru eru þó vissulega aðeins byggð á líkum. Þau verða að skoðast í ljósi aðstæðna: Heimspekinga greinir enn á um mögu- 65 Þetta er í raun mikilvægasti þráður þessarar greinar. Heimspekingar (von Wright er líklega besta dæmið) hafa bent á vandamálið við að gera ráð fyrir hreinu áhrifsorsak- arhugtaki sem sé laust við allt það sem við teljum tilgangsorsökum til vansa. Þessi þráður á þó ekki að leiða neinn til að taka þá tegund hugmarkhyggju upp á sína arma sem gerir ráð fyrir meðvituðum ætlunum í öllu efni, sem svo eru áhrifsorsakir markmiðaðrar hreyfingar eða breytni. 66 Á meðal líffræðinga má finna fræðimenn sem viðurkenna að fullnægjandi útskýr- ing í greininni verður að taka tillit til allra þeirra mögulegu gerða útskýringa sem óendanlega flókið fyrirbæri eins og lífið sjálft krefst. Hvort fleiri fræðigreinar fylgja á eftir er vandsvarað. Fyrst þarf líklega að svara því yfir hversu vítt svið hugtakið um hina organísku heild nær. Þrátt fyrir að þessi grein útiloki það ekki þá er tilgangur hennar fremur að reyna berja í þá bresti sem finna má í vélhyggjuviðhorfinu sem svo margir telja að hafi orðið að heilögum sannleik um miðbik sautjándu aldar. HeNRy AlexANdeR HeNRySSoN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.