Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 137
137 og í staðinn látið hugleiðingar sínar um málið í blaðið. Þetta er þá „glæp- ur“ Páls, að mati hluthafa Blysfara og „Blaðsins Eina og Sanna“ sem styður málstað þeirra og Bandaríkjanna; refsingin felst í því að hann er rekinn frá blaðinu. Þar með er Páll orðinn að manni, yngri Páll orðinn að eldri Páli. Þannig lýkur þroskasögunni. En lesandi glæpasögunnar situr eftir með margar spurningar án svara. Lausn á tilgátunni um mögulegt morð á Finnboga kemur aldrei fram. Páll kemst að því seinna hvernig í öllu ligg- ur en neitar að deila þessum upplýsingum með lesandanum, sem hlýtur að teljast glæpur í glæpasögu. Fórnarlambið sækir þó enn að Páli eldri í draumi (SH 14, DS 472). öðlast sögumaður kaþarsis? Þegar líður á þriðja bindi er hann búinn að missa trú á hugmyndina, hann heldur sig ekki lengur þarfnast „slíkrar hreinsunar“ (DS 195). Eftir að hann hefur gengið úr skugga um uppruna sinn segir hann jafnvel: „Mér er nær að halda, að það sé tóm blekking eða ímyndun ein að menn geti hreinsazt í óhlutlægri merkingu orðsins með því að leiða harmleik sjónum, rétt eins og þeir hefðu brugðið sér í laug“ (DS 588). öðlast hann frelsi undan fortíðinni? Ekki virðast endur- minningarnar og játningarnar hafa gert það að verkum að Páll geti loksins fundið fortíðinni þann stað sem myndi leyfa honum að taka nútímann í sátt. Konan hans er eins konar kvenleg útgáfa af Páli, einnig á flótta frá nútímanum. Þótt hann sé aftur orðinn virkur getur hann þó varla kallast nýr maður. Á eitthvert sameiningarferli sér stað eða sátt? Í lok verksins er landið klofið í tvennt, síðari heimsstyrjöldin er orðin að köldu stríði og sögumað- ur sjálfur hefur ekki tekið fyllilega við föðurarfinum: þótt hann hafi að vissu leyti sætt sig við hver faðir hans er segist hann alltaf eiga eftir að „finna til blygðunar“ og verða að vera „á varðbergi gegn leyndum þáttum“ úr honum (DS 589). Barsmíðar föður hans skilja eftir sviða innra með Páli (DS 8). Faðir Páls, sem Jón Yngvi Jóhannsson kallar eina ógeðfelldustu persónu verksins,45 er eins konar afurð margra alda fátæktar og niðurlæg- ingar og stendur fyrir allt sem Páll hefur viðbjóð á. „Sáttur við sjálfan þig? … / Aftur hristi ég höfuðið, og aftur hripa ég á þolinmóðan pappírinn, sem reyndar er orðinn óþarflega spurull: Mál er að linni“ (DS 590). Lokasena þríleiksins, þar sem Páll starir á stjörnudýrð him- ins og fullyrðir að sér sé rórra, kemur tvisvar fyrir í lokabindinu þannig að tæpast er mjög sannfærandi sú fullyrðing að einhver lækning hafi í raun átt 45 „Sagnagerð eftir 1970“, bls. 587. HRINGSÓL UM DULINN KJARNA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.