Skírnir - 01.01.1971, Qupperneq 96
94
BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON
SKÍRNIR
ur lán að dæmi annarra þjóða landinu til framfara, en hætti að
safna í sjóS.“ Loks andmælir blaSiS tillögunni um aS leggja niSur
MöSruvallaskólann.
LýSur minnist aftur á Þingvallafundinn 17. október í grein meS
fyrirsögn „Sættandi pólitík og stjórnarskrárdeilan“. BlaSiS ræSir
fyrirlestur um stjórnarskrármáliS, sem Páll Briem flutti í Reykjavík
11. ágúst og prentaSur var í ÞjóSólfi 17. s. m., en sagt er frá efni
hans í Isafold 15. s. m. I þessum fyrirlestri lýsti Páll Briem stjórn-
skipun í sj álfstj órnarlöndum Breta, einkum Kanada, og var þaS
skoSun hans, aS shkt skipulag mætti vera til fyrirmyndar um heppi-
lega lausn á stjórnarskrármáli voru. Taldi Páll Briem meiri von til
þess, aS danska stjórnin gæti fallizt á kröfur um slíka stjórnskip-
un en stj órnarskrárfrumvörp síSustu þinga, og vitnaSi hann þessu
til stuSnings í nóvemberauglýsinguna frá 1885. Hins vegar taldi
hann, aS Islendingar gætu vel sætt sig viS sams konar stjórnskip-
un sem væri í Kanada. LýSur lýkur lofsorSi á fyrirlesturinn, en
kveSst þó ekki vera honum sammála í öllum atriSum. BlaSiS segir,
aS í honum komi fram „sættandi pólitík frá hálfu framsóknar-
manna þessa máls“, þ. e. endurskoSunarmanna í stjórnarskrármál-
inu, og lýsir fylgi sínu viS þá stefnu, sem þaS telur sameiginlega
ályktun Þingvallafundarins og fyrirlestri Páls Briems, aS rígbinda
ekki stjórnarskrárbreytingima viS frumvörp síSustu þinga, heldur
framfylgja aSalefninu, sem fyllstu stjórnfrelsi í sérstökum málum
landsins.
AS öSru leyti eru blöSin fátöluS um þennan fyrirlestur.
YesturheimsblöSunum íslenzku, Lögbergi og Heimskringlu, fannst
fátt eitt um Þingvallafundinn. Lögberg flytur 26. sept. 1888 kvæSi
Benedikts Gröndals til fundarins og kveSst birta þaS „sem dæmi
um, hve óumræSilegur vindbelgingur“ hafi veriS á Þingvöllum þann
20. ágúst, er Þingvallafundarmennirnir sungu þaS um sjálfa sig.
BlaSiS vorkennir Hannesi Hafstein, sem áSur hafSi ráSiS þjóS sinni
til aS strika yfir stóru orSin, aS neySast svo til fáum árum síSar aS
sitja undir öSrum eins ósköpum. Ritstjóri Löghergs var Einar Hjör-
leifsson, síSar Kvaran. Heimskringla segir 25. apríl 1889, aS alþýSa
sé búin aS segja álit sitt á stjórnarskrármálinu svo greinilega, aS
engum misskilningi sé undir orpiS, og þaS oftar en einu sinni, á al-
mennum sveitafundum, í blöSunum, á Þing\’allafundum og á Al-