Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1971, Page 118

Skírnir - 01.01.1971, Page 118
116 BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON SKÍRNIR á auknum tekjum og töldu óhj ákvæmilegt að jafna tekjuhalla hans. Þingmálafundir Skagfirðinga og Gullbringu- og Kjósarsýslu töldu ekki nóg að jafna þann tekjuhalla, sem þá átti sér stað, svo að tekj- ur og gjöld stæðust á, heldur þyrfti að auka svo tekjur landssjóðs, að hann hefði fé afgangs til nauðsynlegra framkvæmda. Þingmála- fundur Eyfirðinga lagði til, að því aðeins yrðu auknir tollar og þeim fjölgað, að þingið verði talsverðu fé meiru en verið hefði til þess að efla atvinnuvegi, samgöngur og iðnað landsins. Yrði þess- um skilyrðum fullnægt, voru Eyfirðingar ekki ófúsari en aðrir að auka tolla. Grímur Thomsen sagði á þingmálafundi Borgfirðinga, að gera yrði við eigi aðeins þeim útgjöldum, sem þá væru, heldur og mörgum nýjum. Framför landsins yrði að leiða af sér aukin gjöld. Hér þyrfti svo margt að bæta, búnað, samgöngur á sjó og landi, vegi og viðhald þeirra. A móti öllum tollahækkunum og nýj- um tollum lagðist aðeins einn af þingmálafundum Norður-Þingey- inga, og annar þingmálafundur þeirra var sá eini á landinu, sem alls ekki ræddi tollmál. Þingmálafundir voru sammála um það, að afla skyldi landssjóði tekna með óbeinum sköttum, tollum af innfluttum óhófs- og munað- arvörum eða vörum, sem menn töldu ónauðsynlegt að flytja til landsins og vildu jafnvel hefta innflutning á. Sumir þingmálafundir gerðu einnig tillögur um að auka tolla á útflutningsvörum lands- manna, jafnvel til mikilla muna. Beina skatta til landssjóðs vildu menn heldur minnka en auka. Flestir þingmálafundir gerðu meira eða minna sundurliðaðar tillögur um tolla og skattamál. Svo var þó ekki um þingmálafund Sunnmýlinga. í skýrslu um þann fund, sem Jón Ólafsson birti í ísa- fold 26. júní, er þannig sagt frá niðurstöðu fundarins í tollmálinu, að allir fundarmenn væru á einu máli um það, að óbeinir skattar yrðu lagðir á munaðarvörur, en þá jafnframt, að beinu skattarnir yrðu afnumdir sem frekast kostur væri á. - Af þessu verður ekki séð í einstökum atriðum, hvaða munaðarvörur Sunnmýlingar vildu tolla. Frekari tillögur samþykktu þeir ekki um tollmál. Vínfangatollur var mjög til umræðu á þingmálafundum, og lögðu flestir þeirra til, að hann yrði hækkaður, sumir um þriðjung eða helming. Einkum vildu menn hækka tolla á þeim vínum, sem þóttu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.