Skírnir - 01.01.1971, Side 136
134
BALDUR JÓNSSON
SKÍRNIP
15. þokuþyrpingar
Þýðing Bl. er ,Stj ærnetaager1. A seðlinum sést, að heimildin
er Sch., en þar stendur viS þetta orS: „angl. clusteres [sic] of Stars“
og vísaS til Urs. 153. Þar verSur þetta orS ekki fundiS. Hins vegar
stendur þar: „stj0rnuþirpíngar (clusters of stars)“, en rétt á undan
er veriS aS tala um stjörnuþokur og þokudepla. Til dæmis stendur
stjprnuþokunum í næstu línu fyrir ofan, og ber síSari liS þess
orSs beint yfir fyrri liSinn í stj0rnuþirpíngar. Allt hefir þetta
stuSlaS aS því, aS Scheving hefir í ógáti skrifaS þoku- fyrir stjórnu-.
1 Sigfús Blöndal, íslensk-dönsk orSabók (Reykjavík 1920-24); verður hér
eftir kölluð Bl.
2 I Bl. er það táknað með Sch., og verður gert svo hér. I heimildaskránni
í Bl. segir að vísu (bls. XXX), að Sch. sé í Lbs. 283-284 4to, en bindin
eru þrjú, og hefir Bl. einnig notað Lbs. 285 4to.
3 Páll Eggert Olason, Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, I (Reykja-
vík 1918), 196.
a Eftir að þessi grein var samin, hafa einnig ritað um fráganginn á SSch.
Jakob Benediktsson, „íslenzk orðabókarstörf á 19. öld“, Andvari 1969, bls.
96-108, einkum bls. 99-100, og Finnbogi Guðmundsson, „Frá Hallgrími
Sc.heving“, Landsbókasafn íslands. Árbók 1969 (Rvík 1970), bls. 156-209,
einkum bls. 168 svo og bls. 189, þar sem lesa má ummæli Schevings sjálfs
í hréfi til Konráðs Gíslasonar, dags. í Reykjavík 7. ágúst 1848.
4 Jón Ólafsson, OrSabók íslenzkrar tungu aS fornu og nýju, 1.-2. hefti
(Reykjavík 1912-15). Þessi tvö hefti náðu aSeins yfir a - brýnn, en lengra
komst útgáfan ekki.
5 Seðlasafn Bl. er í vörzlu Orðabókar Háskólans.
6 G. P. Brammer, Lýsíng landsins helga á Krists dögum (Khöfn 1842), 10.
Skammstafanir bókartitla í þessari grein eru hinar sömu og Orðabókar
Háskólans.
7 Sveinn Pálsson, Æfisaga Bjarna Pálssonar (Leirárgörðum 1800), 72.
8 Seðlasafni Orðabókar Háskólans.
9 ÞjóSólfur. 8. árg. (Reykjavík 1856), 92.
10 G. F. Ursin, Stjörnufrœdi, Ijett og handa alþidu. Jónas Hallgrímsson
íslendskadí (Viðeyjarklaustri 1842), 81.
11 Bjöm Gunnlaugsson, Leidarvísir til ad þekkja stjflrnur. I-II. Bodsrit . . .
Bessastada Skóla (Reykjavík 1845-46).
12 íslenzk orSabók handa skólum og almenningi. Ritstjóri: Árni Böðvars-
son (Reykjavík 1963).
13 Jónas Jónasson, Islenzkir þjóShættir. 2. útg. (Reykjavík 1945), 8 nm.
14 Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur hefir bent mér á rit eftir