Skírnir - 01.01.1971, Page 142
140
PETER HALLBERG
SKÍRNIR
mynd okkar af veruleikanum. Kenningar þeirra eru gagnstæðar
hleypidómalausum skilningi á mannlegu lífi, og áhrif þeirra á
skáldskap samtíðarinnar miSur heppileg. Þannig mætti kannski
í grófum dráttum taka saman núverandi álit Halldórs á þessum
tveimur menningarj öfrum. En sennilega er óhætt aS gefa hér nöfn-
unum Freud og Marx nokkuS víSari merkingu og lesa þau sem tákn
kerfisbundinnar sálfræSi eSa pólitíkur, hvaSa „ideólógía“ sem
annars kann aS eiga í hlut. AS minnsta kosti hefur Laxness í skáld-
skap sínum æ meira reynt aS forSast allar sálfræSilegar og pólitísk-
ar skýringar, en nálgast hreinræktaSa epíska hugsjón, frásagnar-
list án sérhvers „boSskapar“. Hér er greinilega um aS ræSa ákveSna
tilraun hans til aS tengja list sína hinum íslenzka bókmenntaarfi:
Snorra, Islendingasögunum og þjóSlegum frásagnarhætti seinni
tíma sveitahöfunda. í viStali því, sem fyrr getur, segist hann í Inn-
ansveitarkroniku sérstaklega hafa lagt sig eftir því, „hvernig þessir
ósviknu sveitasagnfræSingar skrifuSu og skrifa enn, þ. e. a. s. menn
uppi í sveit sem sjá veröldina fyrir sér eins og útvíkkun á sveit sinni
og framhald af henni“. Sem dæmi shkra sveitasagnfræSinga nefnir
hann meSal annars Jón Indíafara og Eirík á Brúnum. En einsog
kunnugt er, hefur Laxness áSur notfært sér verk beggja þessara
„sveitasagnfræSinga“: Jón Indíafara aS nokkru leyti í íslandsklukk-
unni og, í langtum ríkara mæli, Eirík á Brúnum í Paradísarheimt.
Frásagnarháttur shkra manna, ósveigj anlega hlutlægur og á köflum
nokkuS þurr, virSist í augum Halldórs vera ekki aSeins sérstök epísk
tækni heldur einnig bera vott um rammíslenzkan hugsunarhátt.
Fyrir nokkrum árum birtist í Sj östafakverinu saga af konu, sem
villist í þoku nálægt heimili sínu og ráfar síSan á fjalli í nokkra
daga. Sú saga er í eSli sínu trúarleg; þaS er ekki aS ástæSulausu
aS einkunnarorS hennar eru sótt til Tómasar frá Kempis. Hún
lýsir göngu í mjög svo raunverulegri þoku, en um leiS göngu í
dimmri nótt sálarinnar. Nú í Innansveitarkroniku lætur skáldiS
GuSrúnu Jónsdóttur lenda í svipaSri villu á fjalli, eftir aS hún
hefur veriS aS sækja rúgbrauS, fullbakaS í heitum hverasandinum
nálægt prestssetrinu. En einn munur þessarar frásagnar og hinnar
fyrri er sá, aS nú finnast engin merki sálrænnar reynslu, sem ætti
aS svara til þeirrar ytri. Þetta virSist vera „hrein“ epísk saga, án