Skírnir - 01.01.1971, Síða 152
150
P. M. MITCHELL
SKÍRNIÍR
Eins og áður var getið gegnir öSru máli um þýSingar á ljóSum
en lausu máli, og kemur þaS brátt í ljós ef hugaS er aS ljóSaþýSing-
um sömu tvö tíu ára tímabil. SkráSar eru rúmlega 300 ljóSaþýS-
ingar árin 1930-39 — rúmlega 200 á ensku, 40 á dönsku og auk
þess tvö ljóSasöfn (15 ljóS frumort á dönsku eru meStalin) og
25 á þýzku. Ekki er vitaS til aS nein af þessum þýSingum sé gerS
um þriSja mál. Af því leiSir aS íslenzk IjóS voru þýdd á færri
mál en sögur, 15 tungumál alls þennan áratug.
Árin 1950-59 eru skráSar 490 ljóSaþýSingar alls auk nokkurra
ljóSasafna á erlendum málum - 190 á ensku; 131 á sænsku; 42 á
rússnesku; 34 á ítölsku; 32 á esperantó; 29 (og þrjú ljóSasöfn) á
nýnorsku; en aSeins 12 (og eitt frumort ljóSasafn) á dönsku. AS-
eins 4 ljóSaþýSingar á þessu tímabili, á kínversku, er vitaS meS
vissu aS voru gerSar um þriSja mál, rússnesku. Þennan áratug
voru íslenzk ljóS enn þýdd á 15 tungumál, þar á meSal norsku (4),
pólsku (3), slóvensku og færeysku (2), frönsku og finnsku (1).
Vel má þaS vera aS einhverjar þessar þýSingar hafi veriS gerSar
um þriSja mál, en þaS er undantekning fremur en regla.
Á sjöunda áratugnum voru hvorki meira né minna en 75 þýS-
ingar íslenzkra ljóSa prentaSar á rúmensku. En viS eftirgrennslun
kemur í ljós aS þýSendur studdust viS enskar þýSingar kvæSanna,
prentaSar og óprentaSar, auk (eSa e. t. v. í staS) íslenzka frum-
textans. Eins og laust mál eru ljóSaþýSingar á önnur sovétmál
jafnan gerSar um rússnesku. Glöggt er aS ljóS eru fremur þýdd á
mál þar sem þegar eru til ljóSaþýSingar úr íslenzku en önnur, og
má því ætla aS meira sé um endurþýSingar en þýSingatölurnar
gefa til kynna.
LjóS eru stutt og prentunarkostnaSur þeirra óverulegur (en allur
þorri IjóSaþýSinga hefur birzt í tímaritum), og þaS er því auS-
skiliS aS fleiri ljóS séu þýdd en smásögur, hvaS þá skáldsögur
eSa leikrit. Engu aS síSur sætir furSu aS ekki eru á skrá nema
sex höfundar sem ekki hefur veriS þýtt eftir nema ein einasta
smásaga, þrír höfundar meS eina skáldsögu hver, og einn höfundur
meS eina unglingabók. En fyrir kemur aS slíkar þýSingar berast
víSa, svo sem af hendingu. Svo er um smásöguna „Bláu hulduna“
eftir Jochum Eggertsson sem þýdd var á ensku, frönsku og japönsku,