Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1971, Page 176

Skírnir - 01.01.1971, Page 176
174 RITDÓMAR SKÍRNIR og síðar, og þykist hafa fullvissað sig um það, að skáldskapur Hjálmars hafi öðru fremur mótazt af íslenzkri ljóðhefð 16.-19. aldar, andlegri og verald- legri, en miklu síður af fombókmenntunum. Ef gera eigi einhverja grein fyrir verkum hans, verði það því að vera í ljósi þessarar hefðar og bókmenntalegra aðstæðna Hjálmars í lifanda lífi, en án þess geti aldrei orðið um annað en hálfkák að ræða. Þó má að vísu segja, að viðhorf höf. til efnis síns leiði hann að nokkru fram hjá þessum vanda. Að byggingu er ritgerðin ævisöguleg (bíógrafísk), þ. e. byggð upp sem ævisaga Hjálmars, en fléttað inn í köflum um verk hans á tilteknum skeiðum og annað efni, og atriði eins og fyrirmyndir hans og staða hans í íslenzkum bókmenntum 19. aldar að mestu látin lönd og leið. Þar er þó við annan vanda að glíma, sem em heimildirnar. Að vísu eru til a. m. k. fjögur sjálfstæð prentuð rit um ævi Iljálmars, auk annarra sem á þeim byggja, en eigi að síður fer því fjarri, að allar heimildir um þetta efni séu kannaðar og nýttar til hlítar. Hið brýnasta í sambandi við rannsókn á ævi Hjálmars væri því að kanna frumheimildir um hana, sem að mestu er að finna í Þjóðskjala- safni og handritadeild Landsbókasafns, og vinna úr þeim, en af ritgerðinni verður naumast ráðið, að höf. hafi nokkru sinni stigið fæti sínum inn fyrir dyr þessara göfugu stofnana. Þess í stað sækir hann ævisöguefni sitt til rit- gerða þeirra Hannesar Hafstein (framan við Kvæði og kviðlinga Hjálmars, Rvk. 1888), Jóns Þorkelssonar (framan við Ljóðmæli Hjálmars, Rvk.1915-19) og Finns Sigmundssonar (í Ritsafni Hjálmars, Rvk. 1949-60), en bætir litlum sem engum nýjum fróðleik við þann sem þar er að finna. Auk þess notfærir hann sér Bólu-Hjálmarssögu (Eyrarbakka 1911), sem Símon Dalaskáld safn- aði efni til, en Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi færði í letur og jók við. Sú bók er að vísu efnismikil, en fádæma ónákvæm, svo að við notkun hennar verður jafnan að beita ströngustu heimildarýni. A það þykir mér bresta hjá höf., enda verður honum fótaskortur í því efni, t. d. er hann nefnir tengdaföð- ur Hjálmars Ólaf Kráksson (bls. 446) eftir Bólu-Hjálmarssögu, en að réttu lagi var hann Jónsson. Af þessum vinnubrögðum höf. leiðir það, að ævisögu- efni ritgerðarinnar eykur ekki nýrri vitneskju við það sem vitað er um efnið af eldri ritum, og umfjöllun hans er sjaldnast þess eðlis, að honum takist að draga markverðar ályktanir af heimildum sínum, nema ef vera skyldi um örfá minni háttar atriði. Svo vikið sé að efnisskipan ritgerðarinnar, þá hefst hún á inngangskafla, þar sem gerð er almenn grein fyrir aðstæðum á íslandi á 19. öld og rætt um viðhorf til og efnivið ævisögunnar. Annar kafli nefnist Die Anfánge (Upphaf- ið), og er þar greint frá fæðingu Hjálmars, æskuánun og fyrstu vísum. Eyðir höf. þar löngu máli í vangaveltur um það, hvort Hjálmar hafi raunverulega ort þessar vísur eins ungur og hann vill vera láta - efni sem vissulega kann að vera vert athugunar, en naumast svo rækilegrar sem hér er - en út yfir tekur þó, er hann eyðir síðan 46 blaðsíðum í níðkveðskap Hjálmars um séra Jón Reykjalín og rekur í því sambandi íslenzkan níð- og ákvæðaskáldskap allt frá Agli SkaUagrímssyni og Þorleifi jarlaskáldi frarn til núlifandi manna. Hefði óneitanlega verið vænlegra til árangurs að leggja meiri vinnu í þriðja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.