Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1995, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.09.1995, Blaðsíða 31
SKÍRNIR TILURÐ HÖFUNDARINS 301 menn Magnúsar í viðhorfum sínum og skrifum hefur orðið greinileg breyting á skynjun mannsins á sjálfum sér, höfundinum og ekki síst tímanum.42 Höfundurinn er nú laus úr samfélagslegum og trúarlegum viðjum. Sjálfinu er ekki lengur haldið í skefjum. Það skapar bæði sig sjálft og umhverfi sitt en um leið kemur í ljós að það er afurð ákveðinnar söguþróunar; það er frjálst en samt bundið. Miðja skdldskaparins Áherslan á tilfinningar, frumleika og ímyndunarafl höfundarins í íslenskri skáldskaparfræði verður líkast til þyngst á nítjándu öld- inni í hugmyndum Benedikts Gröndals (1826-1907) sem skrifaði hvað mest allra íslendinga á þeirri öld um skáldskap og fagur- fræði. I upphafi ritgerðar sinnar, „Nokkrar greinir um skáldskap og fagrar menntir", skilgreinir Benedikt skáldskap með þessum hætti: „sú grein andans, sem framkvæmir listasmíðið, heitir feg- urðartilfinning. Það listasmíði, sem þannig er hreinsað og fegrað af fegurðartilfinningunni, er skáldskapur".43 Skömmu síðar í rit- gerðinni segir hann ennfremur: „allir listamenn [...] sem framleiða sínar eigin hugsanir (Original) í skynjanlegri mynd, þeir eru skáld“ (s. 65). 42 Minna má á að miklar breytingar urðu á útgáfumálum landsmanna eftir dauða Magnúsar Stephensen. Árið sem Magnús lést (1833) var tekið að prenta rímur sem aldrei fyrr í Viðey en á næstum fjörutíu ára veldistíma hans höfðu aðeins tvennar rímur verið prentaðar. Þess var heldur ekki langt að bíða að útgáfa veraldlegra rita ykist en henni sinnti Magnús nánast ekkert. Þýðing Jóns Þor- lákssonar á kvæði Popes, Tilraun um manninn, er eina ritið með veraldlegum skáldskap sem kom út á valdatíma Magnúsar enda var það kveðið í anda upp- lýsingarinnar (sjá Böðvar Kvaran, Viðeyjarprent, Reykjavíkurborg gaf út, Reykjavík 1995; sjá einnig eftir sama höfund, Auðlegð Islendinga. Brot úr sögu íslemkrar bókaútgáfu og prentunar frá öndverðu fram á þessa öld, Hið ís- lenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1995, einkum s. 111-98). Athyglisvert er að þrátt fyrir að Magnús hafi verið einn ötulasti talsmaður nýrra strauma í skáld- skaparfræðum á fyrri hluta nítjándu aldar var skrefið til afhelgunar hins prent- aða orðs ekki stigið til fulls fyrr en eftir dauða hans (sbr. Loftur Guttormsson, „Bókmenning á upplýsingaröld. Upplýsing í stríði við alþýðumenningu", Gefið og þegið. Afmælisrit til heiðurs Brodda Jóhannessyni sjötugum, Iðunn, Reykjavík 1987, s. 247-89). 43 Benedikt Gröndal, Kvæði og Nokkrar greinir um skáldskap og fagrar menntir (Egill Jónsson, Kaupmannahöfn 1853, s. 55).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.