Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1995, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.09.1995, Blaðsíða 48
318 SIGURÐUR GYLFIMAGNÚSSON SKÍRNIR nú rugla jeg upp einhverju af þessari liðinni viku.“17 Þannig lauk lífssögu Halldórs Jónssonar. Skráningarárdttan Dagbók Halldórs er mikil að vöxtum, alls fjórtán bindi sem skrif- uð eru af miklu listfengi.18 Daglegar færslur hans eru misítarlegar en undantekningarlaust færði hann inn við lok hvers dags atburði líðandi stundar. Hann byrjaði alltaf á að skýra stuttlega frá veðr- inu og gaf gjarnan yfirlit yfir heygjöf dagsins. Auk þess skýrði hann frá því helsta sem hann og fólk í hans nánasta umhverfi tók sér fyrir hendur. Ef Halldór var að vinna við túnsléttun tilgreindi hann hve mikið af torfi hann hefði rist og hve mikið af flaginu hefði verið jafnað. Með svipuðum hætti skýrði hann frá beitn- ingu, sjávarafla og heimtum fjár af fjalli, svo eitthvað sé nefnt. Færslurnar eru þó ólíkar frá einum tíma til annars og virðast aðal- lega mótast af þeim tómstundum sem Halldór hafði til að skrifa í dagbókina. Auk dagbókanna skrifaði Halldór upp ljóð af ýmsum toga í fimmtán bindi sem sum hver eru allt að 400 blaðsíður.19 Fram kemur í dagbókunum að hann hafði öll spjót úti við að heyja sér efni í þessar ljóðabækur, bæði prentuð og óprentuð ljóð. Fjóða- bókunum hafði hann að mestu lokið um miðjan síðasta áratug nítjándu aldar. Þær voru síðan lánaðar til vina og kunningja og útlánin skráð samviskusamlega í dagbækurnar. Enn eru ónefndar bækur sem Halldór safnaði í ýmsu efni. Þær nefndi hann nöfnum eins og Samtíningsbók, Rusl og Moð, Tómstundir og Búkolla.20 17 Lbs 2516 4to. 18 Dagbókin skiptist í tvo hluta eftir stærð brotsins. Fyrstu tíu bækurnar (Lbs 1857-1866 8vo) sem eru í átta blaða broti eru alls 2304 blaðsíður. Fjórar síð- ustu bækurnar (Lbs 1675-1678 4to) eru alls 746 blaðsíður í fjögurra blaða broti (sem er stærra en átta blaða brot) og spanna árin 1901-1912. Ekki verður alltaf vísað í númer Handritadeildarinnar en þess í stað getið frá hvaða degi og ári tilvitnanir eru fengnar svo að áhugasamir lesendur geti leitað þær uppi. 19 SjáLbs 1870-1884 8vo. 20 Ekki er ljóst hve margar þessar bækur voru en þrjár samtíningsbækur (Lbs 1867-1869 8vo) hafa varðveist í Handritadeild Landsbókasafnsins. Ennfremur er vitað um nokkrar bækur í fórum ættingja Halldórs. Samtals eru bindin þrjú 1258 blaðsíður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.