Skagfirðingabók - 01.01.1985, Síða 43

Skagfirðingabók - 01.01.1985, Síða 43
ARNI I VIK helst á Reykjarhóli æskulýðsskóla“. í fundargerð þessa fyrsta fundar Varmahlíðarfélagsins er talað jöfnum höndum um æskulýðsskóla, alþýðuskóla og héraðsskóla. Augljóslega er hér verið að ræða um skóla af svipuðu tagi og þá héraðsskóla sem þegar höfðu verið stofnaðir á nokkrum stöðum á landinu fyrir forgöngu Jónasar frá Hriflu. Þess má geta að þar sem héraðs- skólar höfðu risið (hinn síðasti á Reykjum í Hrútafirði) höfðu heimamenn lagt til þeirra drjúgan skerf. Rétt er og að hafa í huga að áhugamannafélög gátu samkvæmt lögum verið aðilar að héraðsskólum, ásamt sýslu og ríki. Þegar á árinu 1930 hafði ríkið fyrir tilstilli Jónasar frá Hriflu keypt Reykjarhólsgarðinn svonefnda af Garðyrkjufélagi Seylu- hrepps „með tilliti til þess að þar risi upp menningarstofnun fyrir héraðið“ (.Hœstaréttardómar 1965, 179). Þessi landspilda var 7,7 ha að stærð úr landi Reykjarhóls og voru þar allar hinar heitu uppsprettur svæðisins. Þennan garð tók Varmahlíðarfé- lagið á leigu af ríkinu árið 1937. Gísli Magnússon í Eyhildar- holti benti á það á fyrsta fundi félagsins, að kaup ríkisstjórnar- innar á Reykjarhólsgarðinum hefði verið „heppileg ráðstöfun“. Athygli vekur að næstum sex ár líða frá umræddum kaupum þar til Varmahlíðarfélagið er stofnað. Heimamenn hafa úr fjarlægð fylgst með þeim héraðsskólum sem voru að rísa á þessum árum og áttað sig á gildi þeirra. En þetta tók sinn tíma, og víst er, að sumarið 1934 er ekki sú vakning orðin í héraðinu sem síðar varð. Þetta ár er nýbýlið Varmahlíð úr landi Reykjar- hóls til sölu og kaupandinn er einstaklingur óháður skólaáhuga- mönnum. Lá land þetta sunnan að Reykjarhólsgarði, um 20 ha að flatarmáli. Eftir stofnun Varmahlíðarfélagsins varð skjótt augljós þörfin á þessu viðbótarlandi, sbr. nafn félagsins, sem þegar var komið í lög þess 1937. Ríkið kaupir nýbýlið Varma- hlíð árið 1940 eftir að eignarnámslög þar um höfðu verið sett. Tveimur árum áður hafði ríkissjóður keypt sjálfa jörðina Reykjarhól. Síðan gerist það hinn 7. nóvember 1941 að ríkið selur Varmahlíðarfélaginu allar Reykjarhólseignirnar. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.