Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 109

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 109
Mú bera saman þig „Daginn,“ hafði Harry sagt gleiðbrosandi. „Á leið í vinnu, ha?“ „Já! Þetta er dýrlegur írskur morgunn..." „Já, það er nú víst. Hvar vinnið þér ef ég má spyrja?" „í bókaverslun, niðri við Flóann. Hörmungarstaður. En það gefur pening." Svo hafði hún flýtt sér burt og veifað í kveðjuskyni. „Leitt að þér skuluð þurfa að vinna yfir höfuð,“ hafði hann sagt við hana. Langt kvöldrökkrið var hafið. Bréfið lá á borðinu, þögult og eld- fimt. Harry fór að strjúka rykið af stólunum til að róa taugarnar. Hann hélt áfram uns hann hafði strokið vandlega rykið af allri svítunni. Á eftir fann hann að hann var glorsoltinn. Hann steikti og át fjórar flesklengjur, þrjú egg, ristað brauð og drakk kaffi með. En hann var ennþá svangur. Hann steikti meira flesk og tvö egg í viðbót. Svo opn- aði hann perudós í eftirrétt og skóflaði upp peruhelmingunum ein- um og einum og lét þá falla eins og ostrur niður í kokið. Þegar hann var búinn með síðustu peruna þvoði hann upp og setti hvern hlut á sinn stað. Þótt Harry Phail væri ekki reykingamaður naut hann þess að fá sér vindil af og til. Núna tók hann einn upp úr skyrtuvasanum og fletti utan af honum plastglærunni. „Það er strákur!" stóð prentað hvítum stöfum á glærunni. Dr. Gibbs hinn ungi hafði útdeilt þeim stoltur meðal starfsmannanna í morgun. Þegar hann rétti honum vindilinn hafði hann sagt gáskafullur „Þú ert næstur Harry.“ Harry hafði ekki brosað. Hann byrjaði að reykja vindilinn og reyndi að slaka á. Kvöldið var undarlega hljótt. Gegnum svalt loft aprílkvöldsins bárust slitrur úr Strauss-valsi frá útvarpstæki hinum megin við húsasundið. Nú byrj- aði að rigna - letilegt mjúkt regnið muldraði fyrirheit lífsins. Án þess að hann gerði sér grein fyrir því steig Harry taktinn með fætinum og tottaði vindilinn. í fölnandi birtunni myndaði reykurinn rytjulegar undnar slæður sem svifu til lofts í herberginu. Allt í einu kramdi hann vindilinn í öskubakkanum, teygði sig í bréfið og reif það upp. Inni í því var annað lokað bréf áritað með fín- legri kvenhendi Pósthólf 6, Frjálst dagblað, Einkaauglýsingadeild. Frímerkið hafði verið ógilt. Angan af sætum baunum kitlaði hann í nasirnar þegar hann reif það upp. Svo byrjaði hann að lesa. „Kæri herra:“ Hann skotraði augunum yfir síðuna. „...ég er líka oft einmana..." .félagsskap í ellinni..." „gaman af tónlist... leik á píanó“ „góðar bókmenntir..." „mér finnst að karlmaður eigi að njóta þess að fá sér í glas... en í hófi...“ Harry Phail las áffam af ákefð: „Ég vona að við horfum um öxl til þessarar reynslu með d Æapdá - HVAT? TALA THU ISLENZKU? 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.