Jón á Bægisá - 01.04.1997, Qupperneq 116

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Qupperneq 116
Bill Holm í vinfengi laugardagskvöldsins. Ég reyndi að hverfa á vit Hoppalong Kassidý eins fljótt og ég gat eða leita uppi götustráka sem voru tilbún- ir að kanna áhugaverðar aðstæður án samvinnu við foreldra. En áður en að þessum skemmtiatriðum kom var annar og strang- ari helgisiður. Pabbi lagði dökkbrúna doddsinum eins nálægt körlunum og hægt var. Það þýddi að við ókum framhjá ljósastaurn- um hennar Söru. Sara bjó í bakherbergi hrynjandi timburhjalls í öng- stræti á bak við samkomustað karlanna. Þá var Minneota bær sem einkenndist af breiðum anddyrum með útsýnisgluggum sem vissu að götunni, björtum og ógirtum grasflötum þar sem stólum var rað- að. Öngstræti þýddi felustaður, staður þar sem rusli var fleygt, migið, drukkið, rifist, afdrep unglinga sem reyktu og grófra brandara. Öng- stræti voru staðir hins skammarlega, staðir fátæklinga og ókunnra, staðir athafna sem ekki þoldu dagsljósið. Börn eru útlendingahatarar að eðlisfari. Þau elska eigin fegurð og atorku svo mikið að þau fyrirlíta þá sem skortir hana. Það er eðli þeirra að niðurlægja og atyrða krypplinga, gamalmenni og þá sem eru ófrýnileitir, sérkennilegir og afmyndaðir. Ég og jafnaldrar mínir vorum engin undantekning frá því. Siðmenning er ferlið sem lætur mann fá sektarkennd og skammast sín fyrir þetta útlendingahatur, og stöðvar það þannig. í því felast fyrstu skyldur foreldranna. Mér fannst foreldrar mínir taka á þessum málum af fullmikilli hörku. Þau skipuðu mér að heilsa alltaf Söru Kline með handabandi og ávarpa hana kurteislega á íslensku og það sem mér fannst verst af öllu, beygja mig niður og kyssa hana á kinnina. (Jafnvel sem lítill strákur gnæfði ég yfir þessa visnu og dökku veru). Mamma hafði leiðbeint mér í íslenskri málfræði, svo ég fremdi ekki þann ógurlega glæp að nota karlkynsendingu þegar ég ávarpaði frúna. „Komdu sæl og blessuð Sara,“ muldraði ég og bjóst til að takast á hendur hina ill- þefjandi og niðurlægjandi eldraun. Hún stóð alltaf í sömu sporunum, beið á gangstéttinni fýrir fram- an rakarastofuna og vinnufatabúðina sem tilheyrðu framhlið hrör- lega timburhjallsins. Pabbi heilsaði henni á leið til félaganna; mamma spjallaði lítið eitt við hana á íslensku, var líklega að spyrja út í heilsufarið, en síðan var komið að mér. Með uppgerðarkurteisi heilsaði ég með handabandi og kyssti hana, með þá von í brjósti að enginn af bekkjarbræðrum mínum yrði vitni að þessari uppákomu. Sara var vön að segja að ég væri myndarstrákur, alltaf að stækka og með þetta fallega rauða hár einsog hún mamma. Síðan reis hún upp til að klappa mér á kinnina með skítugri krumlunni. Þá var vika í næstu eldraun. Á þeim tíma hafði ég ekki lesið söguna um Swift og betli- kerlinguna fyrir utan kirkju heilags Páls í Dyflinni. Eftir að hafa predikað einn sunnudaginn um líkn og mannúð hinum fátæku til 114 á Jffiayuóá - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1*1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.