Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 23

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 23
Tignyfir tindum ogdauðinn á kránni fuglarnir þegja um skóginn“ (þótt Helga þyki vafalaust sjálfum að hér skorti ljóðstafi) og „sjáðu til, bráðum“. En í Lesbókargreininni sviðsetur Helgi textann jafnframt sem einskonar framlengingu á enn prósaískari klausu. Hann prófar þó, líkt og í bríari, að skipta henni upp í átta ljóðlínur: Einu sinni kom ég á bæ og hitti bóndann þar sem hann sat undir vegg; en húsfreyjan bauð mér að gista hýr á svip, enda gestrisin mjög. „Þætti ekki flestum betur við hæfi að rita þetta í belg og biðu sem hvert annað lausamál?" spyr Helgi. „Væri ekki allt annað brosleg tilgerð, sýnd- armennska, ef ekki annað verra?“ Líklegt verður að telja að sumir lesendur Helga álíti þetta vera sneið til „nútímaljóðsins“ svokallaða, semsé fríljóðs módernismans. Geymum þann þanka, en lítum á klausuna. I ljós kemur að hún er ekki bara skopstæling nútímaljóðs, gripin úr tilfallandi ferðasögu. Þetta er nefnilega líka þýðing á ljóði Goethes: Wandrers Nachdied (Ein Gleiches) Uber allen Gipfeln Ist Ruh, ln allen Wipfeln Spiirest du Kaum einen Hauch; Die Vögelein schweigen im Walde. Warte nur, balde Ruhest du auch. Einu sinni kom ég á bæ og hitti bóndann þar sem hann sat undir vegg; en húsfreyjan bauð mér að gista hýr á svip, enda gestrisin mjög. Formið er nákvæmlega það sama sem og atkvæðaskipting. Við getum meira að segja til gamans prófað hrynjandi Goethes við upplestur á þýð- ingu Helga. En þá verður jafnframt ljós mikill munur á textunum og þessi þýðing er að ýmsu leyti býsna róttæk og teygir mjög á því jafngildi sem segja má að verði að liggja öllum þeim textum til grundvallar sem kall- fifió/t. á. .fiSay/.já, - af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.