Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 28

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 28
ÁstráSur Eysteinsson Stundum hef ég verið að því spurður, hvers vegna ég hafi einkum valið mér til þýðinga ljóð frá fyrri tímum en harla lítið sinnt um nútímaljóð. Jafnvel hef ég verið grunaður um að hafa óbeit á kveðskap nútímamanna, eða telja hann svo lítils verðan, að ekki taki því að orða slíkt á íslenzku. Ljótt væri ef satt væri. Ástæðan til þess að ég hef að mestu látið hrein- ræktuð „nútímaljóð“ í friði er eingöngu sú, að ég hef talið æskilegt að yngri menn en ég fáist við að þýða þann skáldskap sem efstur er á baugi um sinn, og virðist mér óþarft að rökstyðja það nánar. Nógu margar eru eyðurnar frá íyrri tímum.1 Eg er feginn þessari klausu Helga, því að hún sýnir hversvegna ekki er hægt að láta höfundana sjálfa (og þýðendur eru í þeim hópi) um að skrifa bókmenntasöguna. Það er sitthvað sem fræðimenn þurfa að iðja - m.a. að benda á að Helgi hefur þýtt allmörg módernísk ljóð, jafnvel „hreinræktuð" nútímaljóð, og í rauninni tekið þátt í þeim hræringum sem virtust beinast gegn hinum bragbundna hefðarkveðskap sem Helgi vann af mildu kappi að því að endurnýja, eins og fyrr sagði. Að þessu leyti er hann eins og fjölhæfur listmálari sem finnur sig kallaðan til að sinna ólíkum flötum á ýmsum stöðum í þeirri nýju heimsmynd ljóðlistarinnar sem til verður hér á landi. Oft er litið svo á að umrætt skógarljóð Goethes sé um feigðina, hinn aðvífandi dauða, en hér kemur annað ljóð þar sem Helgi hefur þýtt yfir á íslensku aðra ljóslifandi dauðamynd, úr allt annarri átt - hér er það kannski dauðinn sjálfur sem er vegfarandinn. Þetta er „Malaguena“ eftir Lorca sem Helgi þýddi 1957 (og aðrir mikilhæfir þýðendur áttu eftir að reyna við síðar og fóru þar með í samræðu við Helga). Helgi kallar það „Tataraljóð11:2 Dauðinn kemur og fer á kránni. Það líða svartir hestar og skuggalegt fólk um djúpa vegu gítarsins. 1 í skugga lárviðar. Þrjátíu Ijóð eftir Hóras, þýðandi Helgi Hálfdanarson, Reykjavík: Vaka- Helgafell 1991. „Halakleppur“ Helga er á bls. 79. 2 Erlend Ijóðfrá liðnum timum, bls. 242. Ljóð Lorca birtist á frummálinu, ásamt þýðingum þeirra Helga, Geirs Kristjánssonar, Sigurðar A. Magnússonar og Þorgeirs Þorgeirsonar, í bókinni Gustur úr djúpi nœtur. Ljóðsaga Lorca á Islandi, ritstjóri Hólmfríður Garðarsdóttir, Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Háskóla íslands 2007, bls. 172-176. 26 á .93œýfájá - Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.