Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 31

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 31
Sveinn Einarsson Um Helga Hálfdanarson og leikritaþýðingar hans I. Landnám I öndverðu langar mig til að fara örfáum orðum um leikritaþýðingar á Islandi frá upphafi. Fyrsta þýðingin er á Belíals þœtti eftir Sebastian Wild sem uppi var um miðja sextándu öld og bjó í Augsburg. Þetta var skólaleikur, og samdi Wild, sem annars er ekki í hópi hinna þekktustu á þeim vettvangi, nokkra slíka. Af hverju þessum einstaka leik skolaði hingað til Island vitum við ekki, en þýðingin er trúlega frá því um 1630. Reyndar munu eldri t.d. Sam- tal œðru og hugrekkis, en það var hugsað til uppbyggingar en varla til leiks Lítið er um þýðingar á klassík alla nítjánda öldina, ef undan er skilin tilraun Rasmusar Rasks til að koma Erasmusi Montanusi yfir á íslensku og kallaði Jóhannes von Háksen, og kom löngu síðar út undir handarjaðri Jóns Helgasonar. Og þó: Brot er til úr grískum leikjum eftir t.d. Grím Thom- sen og svo auðvitað Hómerskviður, og þá notaði Sveinbjörn fornyrðislag í seinni atlögunni að Ódysseifskviðu. Þá þegar voru menn farnir að velta fyrir sér klassískum bragarháttum, hexameter og svo framvegis. En eins og kunnugt er notuðu grísku leikskáldin margvíslega bragi. Og svo er eitt sem vill gleymast í ákafa leikhúsfólks og fjölmiðlafólks að koma á framfæri raunveruleikalíkingu: bundið mál hefur fylgt okkur allar götur frá því að leiklist varð til. Misjafnlega mikið, að vísu, á ólíkum skeiðum, en ég minni á Shakespeare-tímann og blank verse, sem Helgi Hálfdanarson hefur skírt stakhendu, og tíma sólkonungsins í Frakklandi, þegar alexandrínan ræður ríkjum. Báðir þessir bragarhættir skjóta iðulega síðar upp kollinum, ekki síst á rómantíska skeiðinu, þegar mikið var um bundið mál á leiksviðinu. Hér langar mig til að víkja örlítið að Sigurði málara. Sigurður Guð- mundsson bendir á þjóðsagnaminni, söguleg efni og Shakespeare sem fyrirmyndir. Nemendur hans hlýða kallinu. Séra Matthías þýðir Macbeth á JJSœý’/óá — AF OG FRÁ, ÉG KANN EKKI NOKKURT ERLENT TUNGUMÁL 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.