Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 38

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 38
Eysteinn Þorvaldsson Að sjá ljóðið rísa hærra Helgi Hálfdanarson um skáldskap að fornu og nýju Það er af mörgu að taka þegar hugað er að fjölþættu bókmenntastarfi Helga Hálfdanarsonar. Drjúgur hluti þess er rannsóknir á kveðskap og umfjöll- un um ýmsar eigindir ljóða, um einstök skáld, um ýmis álitamál í skáld- skapnum og einstök kvæði forn og ný. Að þessum verkum hans verður hér hugað sérstaklega og skrafað um þau í stuttu máli. Skyld bókmennta- umfjölluninni eru greinar Helga, erindi og pistlar um íslenska tungu en um íslenskuna fjallar hann bæði af smekkvísi og kunnáttu enda eru þessi hugðarefni nátengd. I erindi hans „Mál og kveðskapur", sem prentað er í Molduxa stendur þetta:1 íslensk tunga er effaust mjög vel fallin til yrkinga, orðmörg og orðfrjó og þjál í öllum umsvifum. Og sennilega hefur efnahagur þjóðarinnar á liðnum öldum valdið því að nokkru, að hvers konar listhneigð hlaut einkum að fá útrás í list orðsins. Kveðskapur var sú list sem óháðust var kröppum kjörum og sú andlega iðja sem þjóðin kunni best lengi vel. Helgi hefur fylgst með íslenskum kveð- skap og erlendum frá elstu tíð og til samtímans. Hinu elsta og merkasta ljóði Islendinga, Völuspá, hefur hann gert betri skil en nokkur annar. Ekki fer á milli mála að Helgi hefur, eins og fleiri, mætur á kvæðum Jónasar Hallgrímssonar. Um þau hefur hann oft fjallað eins og sjá má í ritgerða- og erindasafni hans, Molduxa-, þar er m.a. að finna greinargóða umfjöllun um þýðingar Jónasar á kvæðum effir Heinrich Heine. Helgi setur fram sannfærandi skoðun um lestur og skilning á kvæðum Jónasar með ýmsum nýstárlegum skýringum. Helgi hefur ekki fjallað sérstaklega um ljóð yngri i Molduxi. Mál og menning 1998, bls. 15. 3<S á Æaytiiá - Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.