Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 53
Nei, yðar náð, ég kann lítið í ensku
ingu málanna tveggja. Best væri þó ef þýðingin væri prufukeyrð á sviði;
að textinn fengi tækifæri til að lifna við í meðförum leikara og leikhús-
listafólks. Gaman væri reyndar að sjá allar þýðingar Helga leiklesnar eða
settar upp í vinnusmiðju án þess að þar þyrfti meiriháttar uppsetningu til.
Ef til vill er ósennilegt að íslenskir leikhúslistamenn finni hjá sér brenn-
andi þörf fyrir að setja á svið þetta sérdeilis enska leikrit — og þó; eins og
áður var sagt uppgötvuðu Bretar fyrir stuttu síðan nýjan flöt á verkinu og
settu það upp í allt öðru samhengi en áður hafði sést. Þjóðernisboðskap-
ur textans fæddi af sér uppfærslu sem hafði það að markmiði að afhjúpa
hina glæstu orðræðu í kringum stríð og leika sér með hlutverk fjölmiðla
í nútímastríði.1 Það er því ekki loku fyrir það skotið að einhvern daginn
finni einhver íslenskur listamaður eitthvað sem kallar á hann eða hana í
þessu söguleikriti Shakespeares, og við fáum þá að kynnast íslensku þýð-
ingunni á heimavelli í leikhúsinu.
HEIMILDIR
Billington, Michael. „Henry V“, Guardian Unlimited, 14. maí 2003. Sótt 1.
desember 2008.
http://www.guardian.co.uk/stage/2003/may/14/theatre.artsfeatures2
Farouky, Jumana, „Shakespeare Inc.“, TIME Europe Magazine, 19. mars 2006.
Sótt 3. desember 2008.
http://www.time.com/time/europe/html/060327/story.html
Helgi Hálfdanarson, „Athugasemdir", Leikrit I, Reykjavík: Mál og menning,
1982, 441-470.
Helgi Hálfdanarson, „Fáein orð um Shakespeare“, Leikrit I, Reykjavík: Mál og
menning, 1982, 7-26.
Lester, Adrian. „King Henry V“, Players of Shakespeare 6, Robert Smallwood
(ritstj.), Cambridge: Cambridge University Press, 2004.
Macintyre, Donald og Andrew Buncombe, „Blair: History will be my judge“,
The Independent, 18. júlí 2003. Sótt 3. desember 2008.
http://www.independent.co.uk/news/uk/politics/blair-history-will-be-my-
judge-587191.html
Mangan, Michael. A Preface to Shakespeare's Comedies 1594-1603. London:
Longman, 199 6.
Shakespeare, William. Henry V. The Complete Works. Oxford: Clarendon Press,
1988.
Shakespeare, William. Hinrik fimmti. Leikrit I. Reykjavík: Mál og menning,
1982. Þýð.: Helgi Hálfdanarson.
Spurgeon, Caroline. Shakespeare's Imagery - and what it tells us. Cambridge:
Cambridge University Press, 1935.
1 Billington, „Henry V“.
á .93œ/y/-já — af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 51