Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 53

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 53
Nei, yðar náð, ég kann lítið í ensku ingu málanna tveggja. Best væri þó ef þýðingin væri prufukeyrð á sviði; að textinn fengi tækifæri til að lifna við í meðförum leikara og leikhús- listafólks. Gaman væri reyndar að sjá allar þýðingar Helga leiklesnar eða settar upp í vinnusmiðju án þess að þar þyrfti meiriháttar uppsetningu til. Ef til vill er ósennilegt að íslenskir leikhúslistamenn finni hjá sér brenn- andi þörf fyrir að setja á svið þetta sérdeilis enska leikrit — og þó; eins og áður var sagt uppgötvuðu Bretar fyrir stuttu síðan nýjan flöt á verkinu og settu það upp í allt öðru samhengi en áður hafði sést. Þjóðernisboðskap- ur textans fæddi af sér uppfærslu sem hafði það að markmiði að afhjúpa hina glæstu orðræðu í kringum stríð og leika sér með hlutverk fjölmiðla í nútímastríði.1 Það er því ekki loku fyrir það skotið að einhvern daginn finni einhver íslenskur listamaður eitthvað sem kallar á hann eða hana í þessu söguleikriti Shakespeares, og við fáum þá að kynnast íslensku þýð- ingunni á heimavelli í leikhúsinu. HEIMILDIR Billington, Michael. „Henry V“, Guardian Unlimited, 14. maí 2003. Sótt 1. desember 2008. http://www.guardian.co.uk/stage/2003/may/14/theatre.artsfeatures2 Farouky, Jumana, „Shakespeare Inc.“, TIME Europe Magazine, 19. mars 2006. Sótt 3. desember 2008. http://www.time.com/time/europe/html/060327/story.html Helgi Hálfdanarson, „Athugasemdir", Leikrit I, Reykjavík: Mál og menning, 1982, 441-470. Helgi Hálfdanarson, „Fáein orð um Shakespeare“, Leikrit I, Reykjavík: Mál og menning, 1982, 7-26. Lester, Adrian. „King Henry V“, Players of Shakespeare 6, Robert Smallwood (ritstj.), Cambridge: Cambridge University Press, 2004. Macintyre, Donald og Andrew Buncombe, „Blair: History will be my judge“, The Independent, 18. júlí 2003. Sótt 3. desember 2008. http://www.independent.co.uk/news/uk/politics/blair-history-will-be-my- judge-587191.html Mangan, Michael. A Preface to Shakespeare's Comedies 1594-1603. London: Longman, 199 6. Shakespeare, William. Henry V. The Complete Works. Oxford: Clarendon Press, 1988. Shakespeare, William. Hinrik fimmti. Leikrit I. Reykjavík: Mál og menning, 1982. Þýð.: Helgi Hálfdanarson. Spurgeon, Caroline. Shakespeare's Imagery - and what it tells us. Cambridge: Cambridge University Press, 1935. 1 Billington, „Henry V“. á .93œ/y/-já — af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.