Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 55

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 55
Hversu kdtar eru Vindsórkonur? peninga snýst upp í andhverfu sína og niðurlægingu hans, þegar frúnum tekst að leika á hann og láta hann halda að þær séu ástfangnar af honum. Persónur leiksins eru margar og flestar íbúar í Windsor, þótt sumar séu aðfluttar eins og læknirinn Caius (Kajus) sem er franskur og presturinn Sir Hugh Evans (síra Ivar á Haugi) sem er frá Wales. Báðir tala því hálfbrog- aða ensku, læknirinn með frönskum hreim og presturinn svo harðmæltur, að auðvelt reynist að misskilja það sem hann segir, sem gefur höfundi færi á mörgum skemmtilegum misskilningi og orðaleikjum. Meðfram sögu kátu kvennanna og Falstaffs er svo rakin önnur saga, sem er bæði fynd- in og rómantísk, en hún fjallar um vonbiðla ungfrú Onnu Page (Anna Pák) dóttur Pagehjónanna, en þeir eru auk læknisins, Abraham Slender (Slápur), ungur frændi hérasdómararns Roberts Shallows (Grunnvís) og aðalsmaðurinn Fenton (Fentún). Mikilvægur hlekkur milli vonbiðlanna og ungfrú Önnu er frú Quickly (Spræk húsfreyja), bústýra læknisins, sem er jafnframt sendiboði milli kaupmannsfrúnna og Falstaffs þegar ævintýri þeirra hefjast. II Nánar um söguþráð leiksins Leikurinn gerist í samtíma skáldsins ólíkt öðrum gamanleikjum, nánar tiltekið í smábænum Windsor sem er staðsettur 50 kílómetra vestur af miðborg Lundúna. Þangað kemur orðheppni og hrokafulli farandridd- arinn Falstaff staurblankur ásamt fylgdarliði sínu, þeim Pistol (Hólkur), Bardolph (Barðólfur) og Nym (Númi), sem eru óttalegir ónytjungar og þrjótar. Þeir setjast upp á bæjarknæpunni hjá gestgjafanum á Garter Inn (Sokkabandinu) en hún heitir eftir Hnjábandsreglunni, æðstu riddarareglu Englands, sem hafði samkundusal í Windsor kastala.1 Helstu góðborgarar bæjarins eru kaupmennirnir Georg Page (Herra Pák) og Frank Ford (Herra Vað), sem stunda veiðar af miklu kappi og vanrækja eiginkonur sínar í samræmi við það, konunum til mikilla leið- inda. Þegar þær fá hallærislegt ástarbréf frá Falstaff, nota þær tækifærið og hefna sín á honum með því að boða hann á stefnumót við sig. Þegar Falstaff neitar þeim Pistol og Nym um peninga, þá ljúga þeir í hefnd- arskyni að þeim Page og Ford, að Falstaff leggi ást á konur þeirra. Herra Page leggur lítinn trúnað á orð þeirra, en afbrýðisemin blossar upp í herra Ford, sem efast strax um tryggð konu sinnar. Til að fá staðfestingu á þeim gruni nær hann fundi Falstaffs með aðstoð gestgjafans á Sokkabandinu 1 Sjá skýringar Helga Hálfdanarsonar við íslenska þýðingu á The Merry Wives ofWindsor í Leikrit VI. Reykjavík: Mál og menning. 1991. á- Saydéá — af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.