Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 65

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 65
Hversu kátar eru Vindsórkonur? V Lokaorð Það er ekki markmið mitt með þessum skrifum að leggja dóm á þýðingu Helga Hálfdanarsonar á Vindsórkonunum kátu. Eg hef aðeins reynt að varpa ljósi á þann vanda sem þýðandi gamanleikja stendur frammi fyrir, ekki síst þeirra sem teljast sígildir. Hinsvegar er það skoðun mín að vandi þýðingar hans á Vinsdsórkonunum kátu felist aðallega í því að vera of vönduð og ekki nógu kát, þótt hún sé kát. Þýðandi gamanleikja eða farsa þarf að sleppa fram af sér beislinu, nota skap- andi djass með spuna eins og McLeish orðar það. Það þarf ekki allt að vera hárnákvæmt og kórrétt eins og hjá Helga. Þar með er ég ekki að segja að þýð- ing hans sé algerlega ónothæf ef til uppsetningar kæmi á verkinu á næstunni. Eitt er þó alveg ljóst, hvort sem þýðing hans eða einhvers annars yrði fyrir valinu, þá þyrfti alltaf að gera miklar styttingar á textanum og jafnvel leik- gerð. Draumurinn er auðvitað að gerð verði ný þýðing á leikritinu, sem unn- in væri með ákveðna uppsetningu í huga, þar sem þýðandinn og leikstjórinn gætu átt samstarf frá fyrsta degi. Þótt seint verði sagt að Vindsórkonurnar kátu skipi sér í röð bestu leikbókmennta heimsins, þá fer það ekki milli mála að leikritið er fyndið og afar leikvænt. Helgi Hálfdanarson hefur skilað okkur því í lesvænu formi og nú er bara að sjá hversu kátar Vindsórkonurnar geta orðið á íslensku leiksviði með nýjum og ferskum tökum. Heimildir Astráður Eysteinsson: Skapandi tryggð — Shakespeare og Hamlet á íslensku" í Andvara 1987. S.53-75. Bloom, Harold: Shakespeare. The Invention ofthe Human. London: Fourth Estate Limited. 1998 Helgi Hálfdanarson: „Vindsórkonurnar kátu“ í LeikritVl. Reykjavík: Mál og menning. 1991. Helgi Hálfdanarson: „Fáein orð um Shakespeare og samtíð hans“ í Leikrit I. Reykjavík. Mál og menning. 1991. Helgi Hálfdanarson: „Shakespeare á Islandi“ í Skírni hausthefti 1988. S. 246-254. Hibbard G.R.: „Introduction“ í The Merry Wives ofWindsor. Harmondsworth: Penguin Books.1973. Johnston, David: Stages ofTranslation. Bath: Absolute Classics-Absolute Press. 1996. McLeish, Kenneth: „Translating Comedy" í Stages ofTranslation. Ritstj. David Johnston. Bath: Absolute Classics-Absolute Press. 1996. Shakespeare, William: The Merry Wives ofWindsor. Ritstj. Hibbard G.R. Harmondsworth: Penguin Books. 1973. á JfSayehá — AF og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.