Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 107

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 107
Yfirflugu hrafnar Óðins svissneska árið 1981. Hein hefur einnig skrifað ljóð fyrir börn og reyndar mætti margt annað til telja, en fyrst og fremst er hann ljóðskáld og ljóðaþýðandi og nýjasta ljóðabók hans, Nachtkreis, kom út í fyrra hjá Wallstein forlaginu. Hein er mikið ferðaskáld og hann „ljósmyndar“ alla staði sem hann heim- sækir vel og vendilega, bæði með myndavél sinni, en einkum þó ljóðum sínum, og er Island engin undantekning þar á. Nokkur „íslandsljóðá1 hans hafa birst áður, en í Nachtkreis er einnig að finna eitt sem snertir norræna goðafræði og einnig hefur hann sent mér eitt áður óbirt ljóð sem eys úr sama brunni. Mér þótti því tilvalið að taka saman fyrir Jón á B&gisá þessi „Islandsljóð“ eftir þenn- an Islandsvin og mikilvirka ljóðaþýðanda. Kveðskapur Heins er módernískur og fremur myrkur, en um leið mjög myndrænn og áþreifanlegur ef svo má að orði komast. Hann hefur verið nefndur eitt mikilvægasta „hermetíska“ skáldið í þýskum bókmenntum og má kannski segja að í ljóðum hans endurspeglist þversögn óhlutbundinnar og tor- skilinnar orðlistar sem á, þegar nánar er að gáð, sér ævinlega rót að rekja til hlutbundinnar og myndrænnar og oft myndhverfrar upplifunar og tjáningar. Mig langar því, þrátt fyrir hættuna á að banalísera ljóðin, að fylgja þeim úr hlaði, hverju fyrir sig, með nokkrum skýringarorðum. Bæði er þar um mínar túlkanir að ræða og einnig hef ég ráðfært mig við skáldið um ýmis atriði. Loka- ákvörðun er þó ævinlega mín. Fyrsta ljóðið á sér rætur að rekja heimsóknar að Jökulsárlóni eins og gefið er upp. Myndin er einföld, skáldið varpar steini sem stendur eins og segl úr hrauni upp úr ísjaka sem flýtur áleiðis til sjávar, út í hið ómælda, til eilífðar eða dauða? Ljóðmælandinn þráir að fara með jakanum alla þessa leið, en hvers vegna? LEIKUR STEINKAST Jökulsárlón, júlí 2001 Upp á ísjakann steinkast tímaleikur Hraunseglið svarta Rekur frá jökli til hafs Villt hvaðan í hvert Flyttu mig yfir Myrki boði ber mig út I það ómælda á.flSaycJá- Nei, yðar náð, ég kann lítið í ensku 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.