Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 113

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 113
Tvö Ijóð Örvænting Penelópu Ekki svo að hún bæri ekki kennsl á hann í daufum eldsbjarmanum, dulklæddan tötrum betlara. Nei. Auðkennin voru augljós: ör á hnéskel, stæltur skrokkur, slægðarglampi. Skelfd lét hún hallast að veggnum og reyndi að finna afsökun, frest til að komast hjá að svara, svo hún kæmi ekki upp um hugrenningar sínar. Var það íyrir hann sem hún haíði sóað tuttugu árum í eftirvæntingu og drauma? Var það fyrir þennan volaða aðkomumann, blóði stokkinn, hvítskeggjaðan? Orðvana lét hún fallast í stól, gaumgæfði myrta biðlana á gólfinu einsog væri hún að horfa á eigin þrár, og sagði „velkominn“. Rödd hennar hljómaði einsog úr fjarska, úr öðrum hálsi. Vefstóllinn í horninu varpaði skugga á loftið einsog rimlabúr, fuglarnir sem hún hafði ofið skærum rauðum þráðum innanum græn blöð urðu alltíeinu gráir og svartir og flugu lágt á flötum himni hennar hinstu þolraunar. SigurðurA. Magnússon þýddi Jannis Ritsos (1909-1990) var eitt áhrifamesta ljóðskáld Grikkja á liðinni öld. Ljóð hans um þrengingar, þrek og óbugandi lífstrú grískrar alþýðu hafa til að bera breidd og dýpt sem gerðu nafn hans þekkt um víða veröld, ekki síst fyrir atbeina tónskáldsins Míkis Þeódórakis, sem samdi aragrúa tónverka við þau. Ritsos átti margt sammerkt með Pablo Neruda. Hann tamdi sér breiðan og orðmargan stíl, var róttækt baráttuskáld og því löngum umdeildur, enda var gríska þjóðin klofin niðrí rót á árum borgarastyrjaldarinnar og kalda stríðsins. Ritsos sat langtímum saman í fangabúðum, seinast á tímum herforingja- stjórnarinnar 1967-74, en eftir fall hennar tók yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinn- ar hann í fulla sátt. Afköst hans voru með hreinum ólíkindum. Eftir hann liggja ríflega 40 langir ljóðaflokkar auk styttri ljóða einsog þeirra sem hér eru birt. áJdœytiá- Nei, yðar náð, ég kann lítið í ensku iii
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.