Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 114

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 114
Anna T. Szabó Hún yfirgefur mig Hún svíkur mig, hún yfirgefur mig. Hún þrýstir mér út úr sér og svo bara hverfur. Hún vill ég nærist á sér og hún stingur af. Hún ruggar mér og hún fer. Skeinir mér, greiðir mér, gælir við iljar mínar og fer burt. Nef mitt þambar ilm hennar, mmm hvað hún faðmar mig: „Eg fer aldrei,“ segir hún og fer samt. Hún platar mig: brosandi hvíslar hún „vertu ekki hrædd!“ Eg er hrædd og mér er kalt, samt fer hún. Hún leggst við hlið mér í rúminu á kvöldin en er óðara horfin. Ó, hún er svo stór, svo hlý, lifandi hreiður, kyssir mig, syngur fyrir mig og fer. Hún setur sætindi í opna lófa mína „hérna lambið, fáðu þér“, segir hún og fer. Ég græt og ýlfra og þrýsti henni að mér; Þótt ég haldi henni, lemji hana, fer hún samt. Lokar dyrunum, lítur ekki einu sinni til baka. Er hún fer er ég sem ekki neitt. Býð endurkomu hennar, máttvana hvolpur: hún kemur og strýkur mér og svo fer hún. Eg þarfnast hennar — lífið er ekkert án hennar — hún tekur mig upp til að hlýja mér og yfirgefur mig. Faðmur hennar lokast sem búr, kjalta hennar er hús. Mig langar þangað aftur, en hún fer. Því hefur mér skilist: Eg er ekki hún: hún er ekki ég og hún fer. 112 d Jððayúá — Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.