Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 122

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 122
Jóanes Nielsen Járnstiginn Blátindur var gamall flutningabátur með trélúgu yfir lestinni, sem fest var með fleygum. Uppi á brúnni voru miðunarstöð, Ijóskastari og ratsjá, þetta alsjáandi auga úr járni og plasti. Brúin var fxill af dimmbrúnum ryðrönd- um. Samskonar rendur kringum reykháfinn líktust helst trefli, vöfðum um sjúkan háls. Farmurinn í þessari ferð var sement. Við stöfluðum tuttugu og fimm sekkjum á hvert bretti. Það sargaði og ískraði í togvírnum á spilinu. Það eina, sem mennirnir í lestinni sáu, var smáflekkur af himinbláma og koll- urinn á lúgumanninum þegar hann leit sem snöggvast ofan í lestina. „Jæja, þá er kominn kaffitími,“ sagði Doffa og dustaði sementið úr skyrtunni. Oll þrjú gengin höfðu grafið sig niður í millirúm lestarinnar. Nú unnu mennirnir sig í áttina að skipssíðunni. Innan skamms yrði hægt að nota lestina sem dansgólf. Þegar þeir klifruðu upp járnstigann, líktust þeir einna helst sex munkum á leið til himna eftir Jakobsstiganum, öllum gráum af ferðinni gegnum heima dimmra skugga. En þeir höfðu ekki lát- ið staðar numið við Gullna hliðið. O, nei, þannig var Doffa ekki. Það væri enginn troðinn í svaðið í Færeyjum ef allur fjöldinn væri eins og hann. Sjötta áratugnum, þegar himinninn glóði í augum sjómanna, eyddi hann á sjónum. Eftir að hann kom í land vann hann fyrir sínu daglega brauði á höfninni. Allur innflutningur Færeyja fór um hendur hans; mjöl, timbur, brennivín, skurðgröfur. A allt þetta hafði hann sett sitt mark. Þegar mennirnir komu aftur út úr kaffivagninum stóð útgerðarmaðurinn á planinu fyrir utan og beið þeirra. Sígaretta glóði milli fingra hans. Smáar augnabrúnirnar voru knýttar í tvo hnúta. Auk síns gamla skrokks átti hann tvo nýja flutningabáta. Já, og tjargaða pakkhúsið við höfnina. Hann festi sjónar á Doffa um leið og hann hrópaði yfir mannskap- inn: „Skipið á að vera sjóklárt klukkan fjögur.“ Ekkert svar. 120 á JJBceaósá - Ti'marit um þýðingar nr. 13 / 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.