Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 123

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 123
Jdrmtiginn Útgerðarmaðurinn gekk nær og beindi sígarettinni að DofFa. „Eg kann því illa, að fólk bendi á mig,“ sagði Doffa lágum rómi. „Eg læt mér það í léttu rúmi liggja hvað þér finnst og hvað ekki,“ hvein í útgerðarmanninum eins og lúðri og hann var blóðrauður í framan. „Hér er það ég sem ræð.“ Það ríkti dauðaþögn við höfnina. Ekki hljóð frá trukkum, drátt- arvögnum eða úr pakkhúsdyrum; alls staðar störðu spyrjandi augu út á planið. Allir vissu, að eftir nokkra mánuði kæmi skipið sem leysa mundi Blátind af hólmi, þessa happafleytu fulla af hetjusögum úr mannlífinu, þennan fljótandi jurtagarð, milljónir af glitrandi krónum. Og nú? Ja, nú höfðu þeir dvínað, geislar liðinna tíma og glatað sínum fyrri ljóma. I staðinn voru komnir trukkar og lið traustra manna sem útgerð- armaðurinn keypti á föstum launum. Þetta var löngu ákveðið. Og nú stóðu þeir þarna, pakkhúsmennirnir í sólskininu, daglaunamenn og horfðust í augu við atvinnuleysið; þeir, sem árum saman höfðu verið merkisberar verkalýðsfélagsins, hin djarfa for- ystusveit alþýðunnar í Höfn. Allt þetta braust um í Doffa. En um leið fann hann magnleysið legg- jast yfir sig, líkast blýþungri voð. Honum þótti aldurinn segja til sfn. Eitt andartak fannst honum baráttuþrekið vera á þrotum. Og samt gekk hann að útgerðarmanninum, hægum skrefum. Félagar hans komu í kjölfarið eins og lítil líkfylgd. Það sem eftir lifði dags unnu þeir þegjandi; fjórar hendur um hvern sekk. Tuttugu og fimm sekkir á hvert bretti, í fullkominni ró. Þannig höfðu þeir unnið öll þessi ár; eins og dansarar sem þekktu spor hver ann- ars. En þennan dag var dansinum spillt. Enginn Jakobsstigi lá niður í lest- ina; aðeins stigi úr köldu járni. Pjetur Hafitein Lárusson íslenskaði JföceýfateZ'— AF OG FRA, EG KANN EKKI NOKKURT ERLENT TUNGUMAL 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.