Þjóðmál - 01.12.2009, Síða 7

Þjóðmál - 01.12.2009, Síða 7
 Þjóðmál vetur 2009 5 hangi kjötið . Ilmurinn af því er líka hluti af bernsku minningunum,“ segir Karl . Aldrei myrkur hjá mér ÁÞorláksmessu eða að morgni að fanga­dags fór ég með pabba í heim sóknir með jólaglaðning til gamals fólks,“ segir Karl . „Það er mjög minnis stætt og var ómissandi hluti af þessu andrúmslofti sem leiddi til jólanna . Við heimsóttum til dæmis gamla blinda konu sem var uppi undir rjáfri á Elliheimilinu Grund . Þegar við komum inn í herbergið hennar var kol niða myrkur . Pabbi sagði: Þú situr hérna ein í myrkrinu . Þá sagði gamla konan: Það er aldrei myrkur hjá mér . Þetta orkaði sterkt á mig .“ Á uppvaxtarárum Karls var faðir hans prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands . Hann hafði áður verið prestur á Skógarströnd á Snæfellsnesi og í Hallgrímskirkju . Karl segir: „Á aðfanga dagskvöld klukkan sex fórum við til skiptis í messu í Hallgrímskirkju, Frí­ kirkjuna eða Dómkirkjuna . Minnisstæð er hátíðarstemningin í messunum og svo það að ganga heim og upplifa kyrrðina sem var fallin yfir bæinn .“ Karl var tólf ára þegar faðir hans tók við biskupsembætti . „Þá tók hann upp á því að messa um miðnætti í Dómkirkjunni, til viðbótar við aftansönginn . Það hafði ekki tíðkast . Þá kom annar þáttur inn í jólahaldið sem var manni ákaflega dýrmætur og ég hefði ekki viljað missa af . Jólahaldið í heild var eins og hluti af hrynjandi lífsins .“ Hátíð fer í hönd Að aftansöngnum loknum var sest til borðs heima með fjölskyldunni, afa og ömmu sem bjuggu í kjallaranum og móðursystur minni . Allir voru saman og alltaf var rúsínugrautur með möndlu í,“ segir Karl og minnist möndlugjafarinnar með ánægju . „Þegar búið var að bera af borðinu var opnað inn í stofu, sem hafði verið tryggilega lokuð frá því á Þorláksmessukvöld . Mamma var búin að Fjölskyldumynd frá árinu 1956 . Efri röð: Árni Bergur, Rannveig, Sigurbjörn, Magnea, Gíslrún og Þorkell . Fremri röð: Einar, Karl, Björn og Gunnar .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.