Þjóðmál - 01.12.2009, Síða 16

Þjóðmál - 01.12.2009, Síða 16
14 Þjóðmál vetur 2009 Vantraustið og tortryggnin sem nú ríkir í samfélaginu á sér aðdraganda . Löngu fyrir hrun var búið að eitra opinbera umræðu . Lygi, baktjaldamakk og undirferli eru þáttur í stjórnmálum á hverjum tíma . Þegar ofgnótt lánsfjár, einkavæðing með tilheyrandi flutningi eigna frá hinu opinbera til einstaklinga og uppstokkun valdakerfa bætist við er komin skaðræðisstaða sem býður heim ófögnuði . Samfylkingin er stofnuð um það bil sem útrásin tekur að láta á sér kræla . Flokkurinn reynir fyrst fyrir sér 1999 með döprum árangri, nær ekki fylgi þeirra flokka sem lögðu sig niður fyrir vinstritilraunina . Fjórum árum síðar er öllu tjaldað til . Meirihlutasamstarfinu í Reykjavík er teflt í tvísýnu með að því að sitjandi borgarstjóri og oddviti Reykjavíkurlistans, Ingibjörg Sól rún Gísladóttir, verður sérstakt forsætis­ ráð herra efni Samfylkingarinnar . Þar með sveik Ingi björg Sólrún vopnabræður sína í höfuð borgardeild Framsóknarflokksins og Vinstri grænna og óháðra sem allir áttu hlut í Reykjavíkurlistanum . Borgarnes var vettvangur fyrir Ingibjörgu Sólrúnu til að stimpla sig inn í landsmálin . Það gerði hún skammlaust með tveim eftir­ minnilegum ræðum, Borgarnesræðu fyrri og síðari . Í nýrri bók Óla Björns Kárasonar, Þeirra eigin orð, er tilvitnun af heimasíðu Ögmundar Jónassonar sem setur Borgarnes­ ræður Ingibjargar Sólrúnar í sam hengi: Það er merkilegt hvað forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar gerist glöggsýn þegar hún ríður um Borgarfjarðarhérað . . . Á flokksráðstefnunni í febrúar fann for­ sætisráðherraefnið þrjá einstaklinga sem núverandi forsætisráðherra, Davíð Odds­ son, og ríkisstjórn hans hefur leikið einstaklega grátt . Á þessum einstaklingum hefur forsprakkinn Davíð traðkað misk­ unnar laust og dregið þá á bólakaf niður í svaðið . Þetta eru þeir heiðursmennirnir Jón Ólafsson í Norðurljósum, Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi og Sigurður Einarsson í Kaupþingi . Alþýða þessa lands veit jú, rétt eins og forsætisráðherraefnið, að þarna eru á ferð einmuna hugsjónamenn sem einvörðungu hafa barist fyrir bættum kjörum almennings en aldrei hugsað um eigin hag . Páll Vilhjálmsson Hráefni um hrunið Í tilefni nýrrar bókar Óla Björns Kárasonar, Þeirra eigin orð – fleyg orð auðmanna, stjórnmálamanna, álitsgjafa og embættismanna í útrásinni .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.