Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 25

Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 25
 Þjóðmál vetur 2009 23 veröld álfa og trölla . Hún lifir sig inn í skáldskap forfeðranna og lærir utan bókar ljóð afa síns . Áhrifavaldurinn í þessu sumar­ lífi Freyju er Birdie, móðursystir hennar, dularfull og töfrandi listakona, sem enn býr í föðurhúsum . Birdie er hrífandi persónuleiki – við fyrstu kynni . Hún heillar alla með leiftrandi gáfum, frásagnarsnilli, hugmyndaríki og líkamlegu atgervi . Hún er fegurðardís og veit af því; nýtir sér það . Hún hefur átt marga vonbiðla, hafnað öllum og býr enn hjá Siggu mömmu . Er listakona, vakir um nætur, skrifar óð til lífsins og elskar allt sem íslenskt er . Við höfum þó ekki verið lengi innan dyra í þessu húsi ömmu, þegar við skynjum veikleika Birdie . Hún er ýmist hátt uppi eða langt niðri – og þá er hún jafn andstyggileg, kaldhæðin og miskunnarlaus og hún var dásamleg áður . Birdie er að sumu leyti snillingur, en samt svo sjúk, að hún er ófær um að sjá um sig sjálf . Mamma hennar er sú eina, sem kann að tala hana til . Höfundur bókarinnar nálgast þessa konu af miklum skilningi, samúð og nærfærni . Hún gæðir hana holdi og blóði . Hún ilmar af lífi og lit langt út fyrir síður bókarinnar, hvort sem hún er í maníu eða þunglyndi . Það þarf kjark og kunnáttu til að geta fjallað svo opinskátt um geð hvarfa sýki (bipolar disorder) . Íslendingadagurinn í Gimli er hápunktur sumarsins . Þá eru bakaðar pönnukökur og vínartertur, fjallkonan klæðist skautbúningi og Skáldsagan Freyjuginning eftir bandaríska Vestur­Íslendinginn, Christinu Sunley, kom út á ensku fyrr á þessu ári og hefur fengið frábærar viðtökur vestanhafs, sbr . eftirfarandi brot úr blaðadómum: „Sumar skáldsögur, til viðbótar við allt annað sem þær búa yfir, eru einfaldlega frábær félagsskapur: fyrsta skáldsaga Christinu Sunley er slík saga /…/ Sunley hefur skapað persónur sem við fylgjumst með af forvitni og væntumþykju /…/ stórhuga verk uppfullt af safaríkum atburðum“ . The San Francisco Chronicle „Þessi mikla uppvaxtarsaga státar af kraftmiklum persónum og digrum sjóði munnmæla /…/ sem gerir þessa myrku, köldu fjölskyldusögu undarlega hrífandi og tilþrifamikla .“ Publishers Weekly „Freyjuginning er svo trúverðug og sannfærandi að maður stendur á öndinni .“ Lögberg­Heimskringla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.