Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 44

Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 44
42 Þjóðmál vetur 2009 fávísra æsifréttablaðamanna, sýnast hafa verið álíka grænir í flestum námsgreinum . Meira að segja íslenskir ráðamenn taka undir þetta undarlega tal um „loftslagsvandann“ . Það er kannski hægt að fyrirgefa útlendingum, því náttúrufræðikennsla virðist í molum erlendis sem fyrr sagði, en Íslendingar ættu að vita meira . Ég get fullyrt, að það var ógerlegt að ná stúdentsprófi frá eina menntaskólanum í Reykjavík í minni tíð án þess að vita mest allt eða allt það sem að framan greinir . Hvers vegna tala þeir þá svona? Strax í fornöld tala ýmsir höfundar um versn­ andi veðurfar og stækkun eyðimarka og menn, t .d . á Norðurlöndum hafa vitað öldum saman að gróður var áður miklu meiri og jöklar minni en nú . Þegar snemma á 19 . öld var bent á, að trjálína í Skandinavíu hefur sums staðar lækkað um 700–900 metra frá því skógur óx hæst upp í fjöll . Það var svo um aldamótin 1900 sem þeir Blytt og Sernander gerðu í meginatriðum grein fyrir þeirri hægu kólnun og þornun sem staðið hefur frá bóreölskum tíma og enn er fylgt, en það voru einmitt þeir sem notuðu fyrst orðið „bórealskur“ um hið afar raka og heita tímabil fyrst eftir flóðið mikla fyrir um 11 .500 árum, þegar loftslag var heitara en ofstækisfyllstu gróðurhúsamenn gera ráð fyrir í „svörtustu“ tölvuspám sínum og jörðin var einn aldingarður . Þetta og margt annað ættu alvöru, marktækir vísindamenn að vita, en margir þeirra gera það augljóslega ekki . Íslenskir fjölmiðlamenn eru vissulega sekir um margt, en þeir eru ekki sekir um allt, og í þessu máli er þáttur þeirra aðallega að éta athugasemdalaust upp blaðrið úr fákænum erlendum starfsbræðrum sínum . En hvað með alla vísindamennina? Þáttur þeirra er merki­ legur og undarlegur . Menn hafa nefnilega vitað afar lengi að tölvulíkön eru óþörf, aðeins þarf að rekja mannkynssöguna (ekki jarðsöguna) afturábak í fáeinar árþúsundir . Getur verið að þeir séu slíkir „fagidíótar“ að þeir viti þetta ekki? Margt bendir til þess . Erlendir stjórnmálamenn virðast hafa gripið blaður fjölmiðlamanna um þessi mál á lofti og síðan fengið vísindamenn sér til hjálpar . Þetta hefur síðan undið upp á sig . Allir vita, að lögfræðingur gefur það „lögfræðiálit“ sem best hentar þeim sem borgar fyrir álitið . Eins og margir hafa bent á eru vísindamenn á stöðugum höttum eftir styrkjum, og undan­ farin ár renna flestir og stærstu styrkirnir til þessara mála . Fjölmiðlamenn sem þiggja laun sín og þar með hús, bíl og sjálf fötin utan á sig beint úr vösum Baugs­forkólfanna ímynda sér margir að þeir séu óháðir, en eru það ekki . Svipað gildir um vísindamann sem þiggur laun sín frá t .d . Norðurskautsráðinu, Evrópusambandinu eða Sameinuðu þjóð un­ um . Þeir fá þær niðurstöður sem þeir vita að vinnuveitendur þeirra vilja helst sjá, og fara raunar síðan smám saman ósjálfrátt að trúa þeim sjálfir . Talið um að „vísindamenn séu sammála“ um þetta mál er hins vegar gamalt og al­ kunnugt áróðursbragð, sem gróðurhúsamenn beita mjög . Ef menn vilja geta þeir t .d . flett upp í Wikipedíu þar sem er langur listi yfir há menntaða, virta vísindamenn í lofts lags mál­ um sem eins og ég blása gjörsam lega á koldí­ oxíð­ gróðurhúsahjalið, en um þá er aldrei talað . Lygin er líka alltaf miklu skemmtilegri og meira spennandi en sannleikurinn . Vís­ inda maður á að leita sannleikans, hvert svo sem það kann að leiða . Jafnskjótt og hann gengur á mála hjá einhverjum hagsmuna­ eða þrýstihópi fer hann að gerast málpípa og halda fram tilteknum málstað . Hann hættir þá að leita sannleikans og þar með að vera vísinda maður . Mér hefur raunar sýnst í gegnum tíðina, að það sé erfitt, kannski alveg ómögulegt að halda fram nokkrum málstað, hversu góður sem hann kann að virðast, án þess að ljúga . Reyndar eru margir þeirra svokölluðu „vís­ indamanna“ sem hæst hafa um þessi mál gjarn an með próf í einhverri allt annarri fræði­ grein . Yfirlýsingar dýrafræðings eða grasa fræð­
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.