Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 84

Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 84
82 Þjóðmál vetur 2009 með valdi, ef það tilheyrði röngu hverfi . Enn þann dag í dag litar aðskilnaðarstefnan pólitískt landslag í Suður­Afríku . Leikstjórinn Blomkamp er sjálfur frá Suður­Afríku og ólst upp á þeim tíma þegar aðskilnaðarstefnan var að líða undir lok og varð hann því vitni að þessari ógeðfelldu stefnu í framkvæmd . Honum er málið mjög hugleikið og í raun kom aldrei til greina að láta myndina gerast annars staðar en í Jóhannesarborg . Þá vísar titill myndarinnar í atburði sem áttu sér stað í District 6 á tímum aðskilnaðarstefnunnar í Jóhannesarborg þar sem 60 þúsund manns voru flutt nauðug á brott árið 1968 og yfir­ völd lýstu svæðið svæði hvítra manna . District 9 er án efa með betri myndum sést hefur í kvikmynda húsum það sem af er af þessu ári . Þetta er mynd sem hefur allt – hug­ myndafræði, hasar og húmor . 1984 **** Stjórnmálamenn virðast sífellt fá nýjar hug myndir sem miða í þá átt að búa til hið „fullkomna“ eftirlitssamfélag . Nú síðast bárust fréttir frá Bretlandi þar sem stefnt mun að því að geyma hvert einasta símtal, SMS­ skilaboð, tölvupóst og vefsíðuheimsóknir Breta í eitt ár . Hátt í 700 opinberir aðilar fá að gramsa í þeim mikla gagnagrunni án heimildar dómara . Fréttir sem þessar sýna glögglega hvað frelsi fólks er í raun vandmeðfarið og brothætt . Allt er gert með góðum ásetningi en útkoman verður oftar en ekki eitthvað allt annað . Kvikmyndin 1984 eftir sögu George Orwells er ógleymanleg mynd sem lýsir hörmulegu eftirlitssamfélagi . Í 1984 er fólki bannað að vera ástfangið því slík tilfinningasemi ógnar stöðu ríkisvaldsins og fólk er parað saman út frá kaldri lógík . Það er óhætt að mæla með bæði bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur og kvikmyndinni með hinum geðþekka John Hurt í aðalhlutverki auk gæðaleikara á borð við Richard Burton . Hættan er ekki liðin hjá þó svo að árið 1984 sé liðið og það er sorglegt að árið 2009 búi fólk við aðstæður sem lætur vís­ indaskáldsögu frá árinu 1949 hljóma eins og sögu af næsta bæ . Aðdáendum Nítján hundruð áttatíu og fjögur, sem áhuga hafa á að lesa fleiri bækur af svipuðum toga, er jafnframt bent á sígilda bók eftir Yevgeny Zamyatin, We, sem upphaflega kom út árið 1924 . NÁNARI UMFJÖLLUN UM ÞESSAR OG FLEIRI MYNDIR MÁ SJÁ Á KVIKMYNDAVEFNUM KVIKMYNDIR.COM (WWW.KVIKMYNDIR.COM), ÞAR SEM NýIR DÓMAR BIRTAST VIKULEGA. Breski leikarinn John Hurt í hlutverki sínu í kvikmyndinni 1984 sem gerð var eftir hinni frægu skáldsögu George Orwell, Nítján hundruð áttatíu og fjögur .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.