Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 132

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 132
leyti jafnóðum í 3.-5. kafla. Þessi átakaefni eru í fyrsta lagi hvernig yfirstjórn skólans á að vera háttað, hvort veraldleg yfirvöld ein réðu þar eða hvaða ítök í almennum skólum kirkjan hafði hérlendis og á hinum Norðurlöndunum. I öðru lagi hugmyndafræðilegur grundvöllur skólans, þá meðal annars hvort og hvernig kristindómur birtist í markmiðsgreinum skólalaga. I þriðja lagi er gerð grein fyrir stöðu og þróun kristindómsfræðslunnar frá kirkjufræðslu til skólafræðslu. í fjórða lagi er rætt um undanþágur nemenda og kennara frá kristindómsfræðslunni. ísland hefur þá sérstöðu á Norðurlöndunum að ekki hafa verið í gildi neinar lagalegar undanþágur frá því að nemendur sæktu kennslustundir, jafnvel þótt þær muni eitthvað tíðkast. Enda má spyrja sig þeirrar spurningar hvort það sé á nokkurn hátt réttlætanlegt að kenna náms- grein sem fólk af trúarbragðaástæðum óskar undanþágu frá fyrir börnin sín. Ef saga tengsla kirkju og skóla er skoðuð er það hins vegar ekkert furðulegt að fræðsla og boðun geti fléttast saman, sérstaklega ef vitund kennara eða annarra um mun á þessu tvennu er lítil. Ritgerð Sigurðar er afar upplýsandi um sögu slíkra tengsla. Gagnrýni mína um spurningar og svör má draga saman í eina ályktun: Það eru of margra spurninga spurt án þess aðþeim sé svarað beint. Eflaust eru spurningarnar, þar sem spurt er um tímabilin þrjú, fyrst og fremst stílbrögð en ekki hugsaðar sem rannsóknarspurningar sem þarf að svara. Þetta vekur aftur á móti þá spurningu hvort þær eru hér vegna krafna félagsvísinda - sem menntunarfræðin telst heyra undir - um að markmið rannsóknar sé að fá svör við spurningum, fremur en að það að segja sögu geti verið gilt markmið. Greinargerðin um átakaefnin er hins vegar góð samantekt sem hefði mátt skilgreina ritgerðina betur utan um, jafnvel með tímaás. Rannsakandinn sjálfur og sagan sem hann var virkur í að skapa Eg vék að því áðan ég ætlaði að fjalla sérstaklega um samspil rannsakandans Sigurðar og þeirrar staðreyndar að hann var virkur þátttakandi í sögunni sem hann segir. Hin sagnfræðilega frásögn krefst þess að höfundurinn haldi sér utan við frásögnina - en á sama tíma býr Sigurður yfir upplýsingum sem enginn annar býr yfir - og það sem enn meira máli skiptir þá býr hann yfir innsæi í hvað gerðist sem ólíklegt er að aðrir hafi. Ég er hér ekki að halda því fram að Sigurður hafi meira eða minna innsæi um þá sögulega atburði sem hann tók þátt í sjálfur en aðrir sem kynnu að vilja segja söguna og túlka atburðina; ég legg áherslu á að innsæi hans hlýtur að vera einstakt. 130
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.