Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 4
IY
Bls.
21. júnl 99 L. um kostnað við sakamál, sem
ekki var dœmt sökum dauða hins
grunaða . . 96.
25. — 100 L. um kostnað við kennslu mál-
leysingja . . 96.
26. — 101 L. um prestsmötugjald til prestsins
á Arnarbœli . . 97.
27. — 102 L. um varðkostnað Húnvetninga 1877 98.
30. — 88 Samþykkt um fiskiveiöar á opnum
skipum í Seyðisfjarðar og Loð-
mundarQarðarflóa . 89.
3. júlf 103 R. um viðgjörð Reykjavíkur dóm-
kirkju (kvörtun Halld. yfirkennara) 98.
3. — 104 R. um lán til kirkjubyggingar í
Ilvammi i Norðurárdal 98.
3. — 105 R. um lán til kirkjubyggingar á
Borg ( Borgarfirði . 99.
3. — 123 R. um ekkjuframfœrsluskyldu em-
bættismanns (Jóns Pjeturssonar) 117.
5. — 106 R. um laun setts hjeraðslæknis í
Austur-Skaptafcllssýslu 99.
25. — 107 L. um laxveiði í Elliðaám 99.
28. — 108 L. um styrk til eflingar landbúnaði
í vesturumdœminu . 100.
31. — 124 R. um lán til kirkjubyggingar á
Lundarbrekku . 117.
2.ág. 125 R. um aö leggja niður Klofakirkju 117.
7. — 126 L. um laun sýslum. og bœjarfógeta 118.
13. — 127 L. um lóðarnám undir verzlunar-
hús í jiorlákshöfn . 119.
16. — 89 Samþykkt fyrir Isafjarðarsýslu og
kaupstað um fiskiveiðar á opn-
um skipum 90.
16. — 90 Samþykkt fyrir ísafjarðarsýslu og
kaupstað um hákarlaveiðar á opn-
um skipum . 91.
26. •— 128 L. um þóknun handa sira Páli á
Stafafelli fyrir að kenna mál-
leysingjum . 120.
29. — 129 L. um organsnám erlendis 120.
30. — 130 L. um þingsályktun viðvíkjandi
þvorgirðingum í Elliðaám 120.
9.sept.l31 L. um styrk handa kvennaskóla í
Skagafirði . 120.
9. — 132 L. um uppbót á 3 prostaköllum 121.
11. — 176 L. um framkvæmd á ályktun alþingis
viðvikjandi liinum lærða skóla 163.
12. — 133 L. um póstávísanir . 121.
16. — 134 L. um kennslu í yfirsetukvenna-
frœði f Roykjavlk . 121.
17. — 135 R. um björgun á vörum af skip-
ströndum . 121.
18. — 177 L.umaðreikningsbaldhinslærðaskóla
og prestaskólans felist landfógeta 154.
19. — 136L.umborgun aukateknameðávísunuml22.
20. — 137 L. um styrk til iandbúnaðarnáms
(Björn frá Vatnshorni) . 122.
Bls.
20.sept.138 L. um borgun þinggjalda með inn-
skriptum og ávísunum 123.
20. — 139 L. um eptirlit yfirskattanefndarmeð
skattanefndum . 123.
22. — 140 L. um styrk til að læra leirkerasmíði 123.
23. — 141 L. um iaun hjeraðslæknis í Isa-
fjarðarsýslu . 124.
23. — 142 L. um laun setts hjeraðslæknis í
Skagafirði . 125.
25. — 143 L. um endurgjald á meðlagi með
ómaga, sem ekki hafði verið
settur niður af sveitinni 125.
25. — 144 R. um að vfkja presti úr embætti
sakir drykkjuskapar 126.
25. — 145 R. um lán til jarðabóta á Breiðaból-
staðarprcstssetri á Skógarströnd 126.
25. — 146 R. um lán til kirkjubyggingar í
Stykkishólmi . 127.
26. — 147 L. um þóknun fyrir að kenna
organslátt . 127.
26. — 148 L. um ráðstafanir gegn sandfoki í
Skaptafellssýslu . 127.
9.okt.l49 L. um vald sveitarstjórnar gagnvart
lausamönnum . 128.
9. — 150 L. um endurgjald á tolli af öli, sem
lekið hafði niður, áður en það
var flutt á land . 129.
9. — 151 L. um aö hreppstjórar hafi ekki
heimild til að nota þjónustu-
póstmerki . 129.
10. — 152 L. um kirkjutíund í Reykjavík
1878—1879 . 129.
10. — 165 L. um kostnað við björgun á strönd-
uöum fjármunum . 146.
10. — 178 R. um þýðing á strandskjölum 154,
11. — 179 L. um umsjónina moö lærisveinum
hins lærða skóla . 155.
17. — 180 R. um skýrslu þegar kona embætt-
ismanns deyr . 155.
21. — 181 R. um lögtign Býslumanns 155.
22. — 182 R. um endurgjald á kostnaði fyrir
strandmenn af þýzku skipi 156.
28. — 164 L. uni inntöku á prestaskólann 144.
3,nóv.l83 R. um aðstoðarlækni í Dalasýslu 156.
6. — 184 R. um endurgjald fyrir bráðnaða
peninga , , 157,
6. — 185 R. um að landshöfðingi eptirleiðis
veiti hin einstöku lán úr við-
lagasjóði . 157.
6. — 186 R. um að lána megi úr viðlagasjóði
15—20000 kr. . 158.
7. — 187 R. um ályktan alþingis og ráðstaf-
anir landshöfðingja viðvíkjandi
hinum lærða skóla . 158.
7. — 188 R. um byggingu alþingishúss 160.
7. — 189 R. um verzlunarsamning milIiDan-
merkur og Spánar . 161.