Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 165

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 165
155 1879 Af þessu tilel'ni Jætur ráðgjafinn ekki dragast að tjá yður til þóknanlegrar leið- beiningar og frekari birtingar, að samkvæmt hinum gildandi reglum verður engin borgun veitt fyrir nefnda þýðingu. — Brief landshöfðingja til stipisyfirvaldanna um umsjónina mcð 100 ri- sveinum liins lærða skóla. —Jafnframt því að endursenda skjöl þauáhrærandi tilhögun umsjdnarinnar við hinn lærða skdla m. íh, er fylgdu þdknaulegu brjefi stipts- yfirvaldanna dags. í gær en meðteknu í dag, vil jeg þjönustusamlega tjá yður það, er hjer segir: 1. Spurninguna um fækkun kenuslustunda Bjarnar adjúnkts Ólsens hefi jeg borið undir ráðgjafann ásamt þcim ráðstöfunum í heild sinni, er leitt liafa af ályktun alþingis um skdlamálið. Imngað til úrskurður ráðgjafans kemur, samþykkjast hjor moð tillög- ur stiptsyfirvaldanna um þetta atriði í brjefi frá 11. f. m.1 2. það gotur ekkert verið á mdti því, að herbergi því, sem notað er af öllum kennur- um skólans og utan kennslustundanna af kennurum þcim, sem hafa umsjdnina á hendi, sje lagt eldsneyti og Ijós fyrir reikning skólans, en þar á móti vantar að míuu áliti heimild tjl, að veita adjúnkt Birni Ólsen ókeypis eldsnoyti í ofn þann, sem er í íveruhorbergi hans í vestanverðu skólahúsinu. 3. Frá minni hálfu er ekkert því til fyrirstöðu, að ákvoðið verði, að adjúnkt Sigurður Sigurðsson hafi 22 kennslustundir um vikuna samkvæmt uppástungu roktors og stiptsyfirvaldanna. — Agrip af brjefi ráðgjafans fyrir ísland til latidshöfðingja, um skýr sííi, peg- ar kona embættismanns deyr. — Eptir að heimtað hafði verið vottorð um andlát konu embættismanns, er svo komizt að orði í þessu brjefi: Káðgjafinn vill að öðru leyti af tilcfni því, sem málefni þetta gefur til þess, biðja yður, herra landshöfðingi, að leggja fyrir landfógetann eptirleiðis að senda hingað skýrslu í hvert sinn, er embætt- ismannskona deyr, sem útvegað hefir verið lífsfje eptir dag bdnda síns frá lífsábyrgðar- og framfærsluslofnuninni 1871, og sem lífsábyrgðargjald er greitt fyrir í jarðabókarsjóð Islands — svo að komizt verði hjá því, að ríkissjóðurinn fyrir hönd jarðabókarsjóðsins greiði tjeðri stofnun fyrirfram árgjald, sem jarðabókarsjóðurinn hefir ekki veitt viðtöku. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um lögtign sýslumanns. — Ut af þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 15. f. m. þar sem þjer með til- liti til athugasemdar, er hlutaðeigandi endurskoðandi jarðabókarsjóðsreikningsins 1875 hafði gjört, spyrjizt fyrir um það, hvort Benedikt sýslumaður Sveinsson geti álitizt skyldur að gjalda nafnbótaskatt, eptir að honum liinn 19. ágúst 1870 var vikið úr embætti því, er hann gegndi sem 2. dómari og dómsmálaritari hins konungloga íslenzka landsyfirrjettar, lætur ráðgjafinn yður hjermeð þjónustusamlega tjáð til þóknanlograr leiðbeiningar, að þegar haft er tillit til, hvernig embættismanni þessum á sínum tíma var vikið úr nefndu ombætti, 1) þær ganga út á, að Birni verði ætlaðar 15 keunslustundir á hverri viku, ef annar kennari tek- ur þátt i umsjóninni með honum, en annars naumast meira cn 12 stundir. 15« 10. okt. 450 11. okt. i§0 17. okt. í«3 21. okt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.