Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 168
1879
158
IK5
6. nóvbr,
l«6
6. nóvbr.
187
7. nóvbr.
þurfa, heldur inyndi hitt vera nœgilegt, að fela landshöfðingjanum, samkvæmt 2. grein
auglýsingar frá 22. febr. 1875 um verksvið hans, að ráða úrslitum um lán af fje sjóðs-
ins, eptir þeim reglum, sem ráðgjafinn setur viðvíkjandi trygging fyrir lánunum og
þannig, að samþykki ráðgjafans útheimtist að því, cr snertir aðalupphæð fjár þess, sem
hvert reikningsár má verja til lána úr viðlagasjóði gegn veði í fasteignum á íslandi.
pótt það eigi verði sjcð, að hin núverandi tilhögun, að senda bónarbrjefin um
lán ráðgjafanum til úrslita, sje nokkrum verulegum vandkvæðum búndin, vill þó táð-
gjafinn ekki mæla móti því, að lánum af viðlagasjóði verði eptirleiðis hagað á þann
hátt, sem landshöfðinginn hefir stungið upp á, en að öðru leyti er búizt við því, að fylgt
verði hinum sömu teglum ltjer eptir, sem hingað til, og að einkurn sveitarfjelögum, al-
mennum fyrirtœkjum og stofnunum vetði oinnig eptir leiðis gefinn kostur á, að fá lán úr
viðlagasjóði, mcð sömu kjörum og verið hafa.
— lirjcf ráðgjafans fyrir Island ui tandshöfðingja um lán úr vi ð la gasj óði,
— Samkvæmt tillögum yðar, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi frá 14. f. m. veit-
ir ráðgjafinn yður með skírskotun til brjefs síns frá í dag um að ávaxta fje viðlaga-
sjóðsins, vald til á í ltönd farandi vetri að veita lán af sjóði þessum, er alls nemi
15—20000 kr., og ber yður að gæta reglna þeirra, sem ákveðnar eru að því, er trygg-
ingu fyrir slíkum lánum snertir.
Fyrir því er falið yður, herra landshöfðingi, að kveða á um bœnarskrár þær, er
hingað hafa borizt frá Guðmundi sýslumanni Pálssyni og Jóni sóluiarpresti Benedikts-
syni, þar sem hinn fyrnefndi biður um 3000 kr. og hinn síðarnefndi um 1000 kr. lán
og hafið þjer ltinn 6. og 7. f. m. sent ráðgjafanum tillögur yðar þar um. Lætur því
ráðgjafinn bœnarskrá Guðraundar sýslumanns Pálssonar hjer með endursenda.
— Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um liinn lærða slcóla.—
Eptir að hafa meðlekið þóknanlegt brjef yðar, herra landshöfðingi, frá 17. september
þ. á. og fylgdi því ályktun beggja deilda alþingis um ýms atriði snertandi hinn lærða
skóla, hefir ráðgjafinn allraþegnsamlegast lagt það til, að breytt yrði 7. grein í reglu-
gjörð fyrir hinn ’lærða skóla í lteykjavík frá 11. júlí 1877, og heíir það verið álitið
rjettast jafnframt að leitast við að fá ákvörðun skólareglugjörðarinnar um skiptingu
skólans í 5 bekki, þar sem einn þeirra var tveggja ára bekkur, breytt í það horf, sem
svarar til skiptingarinnar á 5. bekk í 2 eins árs bekki, sem komst á við byrjun
þessa skólaárs, og hefir hans hátign konunginum síðan 1. þ. m. þóknazt allramildi-
legast að fallast á uppástungur þær, sem ráðgjafinn befir gjört hjer að lútandi, eins og
sjá má af auglýsing þeirri, sem prentuð er í A. deild stjórnartíðindanna 11. tölulið.
I sambandi við þetta vil jeg með tilliti til hinna annara athugasemda og til-
laga, sem herra landshöfðinginn hefir gjört í tjeðu brjefi, tjá yður það, sem nú skal
greina, til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar.
Eius og ráðgjafinn, þegar á allt er litið, fellst á ráðstöfun þá, sem herra lands-
höfðinginn liefir gjört með tilliti til umsjónarinnar með skólanum, þannig er yður falið
á vald, að samþykkja þær breytingar í ákvörðun þeirri, sem gjörð hefir verið með til-
liti til umsjónarinnar yfir skólapiltunum, sem yður kynnu að virðast hentugar,
eptir að candid. philol. Sigurður Sigurðsson hefir í haust verið settur kennari í