Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 117
107
1879
Amtsráðið áleit rjettast, að póstur sá, sem færi frá Hjarðarholti í Mýrasýslu til 109
Stykkisliólms, kæmi við á líauðkollsstöðum í Eyjahreppi.
10. Forseti lagði fram brjef landsliöfðingjans, dags. 23. maí þ. á., og þar með fylgj-
andi frumvarp til reglugjörðar fyrir hreppstjóra, og var skorað á amtsráðið, að
skýra frá áliti sinu um frumvarp þetta. Eptir að amtsráðið hafði yfirfarið og rœtt
frumvarpið, var stungið upp á ýmsum breytingum á einstökum ákvörðunum í því,
en gjört ráð fyrir, að broytingaruppástungurnar yrðu nákvæmar orðaðar í álitsskjali
því, er forseti amtsráðsins semdi ura málið og sendi landshöfðingjanum.
11. Var tekið til umrœðu skriílegt tilboð frá amtsráðsmanni Torfa Bjarnasyni í Ólafs-
dal, um að koma á fót kennslu í jarðyrkju og búfrœði á uefndri eignar- og ábýlis-
jörð sinni, svo framarlega sem hann öðlaðist til þess þann styrk af almannafje, að
honum verði til undirbúnings stofnuninni voittar 1000 krónur, og þar eptir árlegur
meðgjafarstyrkur mcð piltum þeim, er kennslunnar nytu; er gjört ráð fyrir, að
kennslan ætti að vara í tvö ár og meðgjafarstyrkurinn fyrra árið vera 200 kr. fyrir
hvern pilt, og 100 kr. síðara árið, en á ári hverju skyldi verða veitt móttaka 3
piltum; þar að auki skyldi honum greiðast 100 kr. á ári, sem styrkur til viðhalds
á verkfœrum m. m. Amtsráðið, sem hafði fengið meðmæli með þessari fyrirhuguðu
kennslustofnun frá sýslunefndunum í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Dalasýslu
og Strandasýslu, viðurkenndi fullkomlega nytsemi og nauðsyn hinnar fyrirliuguðu
kennslu, og ályktaði að styðja fyrirtœki þetta svo sem unnt væri. Amtsráðið á-
leit, að styrkur af almannafjc í þessu skyni ekki mætti minni vera, en farið er
fram á, ef kennslau ætti að geta komizt á og samsvarað tilgangi fyrirtœkisins. Fje
það, sem úthoimtist til undirbúnings (1000 kr.) vildi ráðið leggja til, að yrði út-
vegað á þann hátt, að 733 kr. yrðu á þessu ári greiddar úr landssjóði af því fje,
sem ætlað er til eflingar landbúnaðinum, en 67 kr. úr búnaðarsjóði vesturamtsins,
og loks 200 kr. næstkomandi vor af hinu umrœdda fje úr landssjóði. Næsta ár
skyldi meðgjöfin með 3 piltum, sem yrðu teknir til kennslu á næstkomanda vori,
að upphæð 600 kr., og 100 kr. til viðhalds verkfœrum m. m., greiðast með 500 kr.
af hinu fyrnefnda fje úr landssjóði og 200 kr. úr búnaðarsjóði vesturamtsins; en
þar eptir ættu hin árlegu útgjöld til kennslunnar, 1000 kr., að greiðast með 200
kr. úr búnaðarsjóði vesturamtsins og 800 kr. úr landssjóði. Með tilliti til þeirra
1000 kr., sem stungið er upp á, að veittar yrðu til undirbúnings kennslustofnun-
inni, vildi amtsráðið setja ýms tryggjandi skilyrði fyrir útborguninni smátt og smátt
eptir því, sem undirbúningnum skilaði áfram. Enn fremur var ætlast til, að
kennslan ælti að vera undir umsjón amtsráðsins, og að framhaldandi veiting
styrks til hennar skyldi vera bundin því skilyrði, að amtsráðið, sem árlega ætti að
fá þar um tillögur sýslunefndanua í þoim þrem sýslum. cr næst liggja kennslu-
staðnum, áliti, að konnslustofnunin væri í svo góðu lagi, og þess verð, að hið
opinbera iijeldi áfram að veita fje henni til styrks. þangað til kennslan væri
komin á fót skyldu áhöld þau, er keypt yrðu til afnota við hana, vera að veði fyrir
hinum veitta styrk.
12. Amtsráðið ályktaði, að mæla fram með því, að Boga Helgasyni frá Vogi yrði, sam-
kvæmt beiðni, er komið hafði tif amtsráðsins frá föður hans, veittur 100 kr. styrk-
ur til að halda áfram námi sínu við búfrœðingaskólann í Stend í Noregi.
13. Amtsráðið veitti þessum mönnum verðlaun fyrir jarðabœtur úr búnaðarsjóði vcstur-
amtsins: