Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 79

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 79
69 1879 assyni í þingcyjarsýslu, þar scm hann býðst til að ferðast um næstkomanda sumar og leiðbeina í jarðyrkju og þesskonar efnum, ef amtsráðið vilji sjá sjer fyrir sann- gjarnri borgun. Amtsráðið vildi ganga að þessu boði þannig, að Páll ferðist um næsta sumar í fingeyjarsýslu, ef sýslunefndin, eða sýslunefndirnar þar í sýslu vilja veita konum 200 kr. þóknun úr sýslusjóði, og mun amtsráðið þá sjá um, að Páll* fái aðrar 200 kr. til viðbótar, svo bann hafi alls 400 kr. auk þess, er einstakir menn, sem liann starfar hjá, kunna til að leggja. 40. Amtsráðið ákvað, að verja skyldi á komanda vori 200 kr. úr búnaðarsjóði amtsins til að kaupa fyrir nokkur af verkfœrum þeim, sem á Skotlandi eru höfð tii að skera fram mýrar í búfjárhögum. Fól ráðið forseta sínum að skrifa til Skotlands eptir verkfœrunum með fyrstu póstskipsferð í vor, og fá þau send hingað á Akureyri með fyrstu ferð Díönu. Er svo til ætlað, að verkfœrin verði síðan seld þoim, er vilja nota þau, með sama verði sem þau eru keypt fyrir, svo búnaðarsjóðurinn eigi skerð- ist við þetta meira en svarar íiutningskostnaði verkfœranna hingað til lands. 41. Að síðustu samþykkti amtsráðið að veita 50 kr. þóknun af jafnaðarsjóðnum fyrir skriftir við amtsráðið árin 1877 og 1878. Fleiri mál komu eigi fyrir á þessum fundi. © tjópnapbrj ©f og- aPLg-lý singar*. — Brjef landsliöfðingja til nmtmannsins yfir norður- og aust.urumdveminu um styrk til gripasýninga. — Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður, í þóknanlegu brjefí frá 18. f. m. liefi jeg af fje því, sem getur um í 10. gr. C. 5 ijár- laganna, veitt sýslunefndinni í Skagafjarðarsýslu og framfarafjelagi Eyfírðinga sem styrk til þess að kalda gripasýningu, hinni fyrnefndu 200 kr., liinu síöar nefnda 100 kr. Urn leið og jeg tjái yður þetta, sendi jeg yður lil þóknanlegrar ráðstafanar hina síðar nefndu ávísun. jýar á móti hefir hin fyr nefnda ávísun verið send sýslunefndinni í Skagafjarðarsýslu beinlínis. — Brjef landsliufðingja til sýslumanwins i llúnavatnssýslu utn breytingu á þingstað. — í þóknanlegu brjefi frá 21. f. m. hafið þjer, herra sýslumaður, skýrt mjer frá því, að íbúar fremra Torfastaðahrepps, er enn þá ciga þingstað með í- búum ytra Torfastaðahrepps að Svarðbœli, hafi óskað eptir því, að hreppurinn hefði fundarstað sjer, er væri kaganlega settur fyrir sveitina, bæði fyrir þinghöld og almenna fundi í sveitarþarfir, svo að fundir þessir gætu orðið sem fjölsóttastir og áhugi manna á almennings-málefnum glœðst að því skapi. Með því að þjer ætlið, að mál þetta heyri undir löggjafaratkvæði alþingis spyrjizt þjer fyrir, hvort ekki sje nauðsynlegt, að hlutað- eigandi hreppsbúar sendi bœnarskrá til alþingis um það. Af þessu tilefni vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigandi hreppsbúum, að samkvæmt 18. gr. tilskipunar um sveitarstjórn 4. maí 1872 virðist ekki geta orðið spurning um, að þeir þurfi samþykkis frá öðrum en sýslu- nefndinni til liinnar fyrirkuguðu ráðstöfunar, sbr. að öðru leyti brjcf mitt 26. maí 1876 (stjórnartíð. B. 61) 2. gr. 09 5. febr. 70 5. maf. 71 7. maí.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.