Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 170

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 170
1879 160 187 7. nov. 188 7. nóv. að, og þess vegna lagt það til, að bending alþingis verði lckin til grcina. Á þessa til- lögu álítur ráðgjafinn, að sjer bori því heldur að fallast, sera það myndi ekki vera heppi- legt, eptir að ákveðið er, að skólaárið skuli byrja 1. október, að til taka tímann til inn- tökuprófsins þannig, að þeir piltar, sem ekki stœðust prófið, yrðu að forðast heira í októ- bermánuði, þó þeir væru langt að komnir. J>ó þess vegna sje ákveðið, að inntökuprófið verði hjer eptir haldið að öllum jafnaði í júnímánuði,má einsog herra landshöfðinginn hefir stungið upp á, gefa yfirstjórn skólans vald til að leyfa sem undantekning, ef fleiri kom- ast fyrir í viðkomandi bekk, að taka lærisveina inn í hann í byrjun skólaársins, og verð- ur, þegar svo kemur fyrir, að gefa út urn það nauðsynlega auglýsingu. Að því, er að lyktum snertir tillögur alþingis um það, að nefnd verði sett til að endurskoða og gjöra uppástungur um breytingar á skólareglugjörðinni frá 1877, hefir herra landshöfðinginn orðið á sama máli og stiptsyfirvöldin um að láta það álit sitt í Ijósi, að sem stendur sje ekki ástœða til að gjöra slíka ráðstöfun, og í því tilliti hafið þjer tekið fram, að þeir annmarkar, sem nefnd sú, er sett var í neðri deild alþingis, hefir bent á, sjeu svo vaxnir, að þeir yrðu leiðrjettir með einstökum takmörkuðum breytingum á reglu- gjörð þeirri, sem nú gildir, ef reynsla, sem enn er ófengin, sannaði, að þeir væru til. Káð- gjafinn verður einnig að sínu leyti að vera á þeirri skoðun, að ekki sje ástœða til nú þegar, að gjöra almenna endurskoðun á skólareglngjörðinni, og að annmarkar þeir, sem fyrgreind nefnd hefir bent á, sjeu alls ekki svo þýðingarmíklir, að þeirra vegna sje ástœða til að hafa svo mikið fyrir, að setja niður 8 eða 9 manna nefnd til að rannsaka þetta mál. Jpar eð samt sem áður hin umrœdda nefnd hefir tekið fram einstök og ákveðin at- riði í reglugjörðinni, þar sem breytinga er beiðzt á, álítur ráðgjafinn rjcttast, að rektor skólans sje gefið tœkifœri til að láta í Ijósi skoðun sína þar að lútandi, sem þó ætti lík- lega ekki að vera fyrri, en hið yfirstandandi skólaár er á enda, og er ætlazt til, að hann, áður en hann lætur í Ijósi álit sitt, rœði málið með kennurum skólans, vil jeg því hjor með skora á herra landshöfðingjann, að gjöra þær þóknanlegar ráðstafanir, sem í þessu tilliti eru nauðsynlegar. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til hmdshöföingja mn byggingu á alþing- isliúsi. — í 4. gr.l. frumvarps þess til fjárlaga fyrir 1880 og 1881, sem alþingi hefir samþykkt, var landsstjórninni veitt heimild til þess á fjárhagstímabilinu að verja af inn- ritunarskírteinaupphæð viðlagasjóðsins 100,000 kr. til byggingar á húsi fyrir alþingi og söfn landsins, og senduð þjer þareptir, herra landshöfðingi, með þóknanlegu brjefi frá 2. sept. þ. á. hingað þingsályktun um mál þetta, samþykkta í báðum deildum alþingis, og getið þjei þess um leið að uppdráttur sá til slíks húss, sem Klenlz trjesmiður hefir gjört, og ráð- gjafinn með brjefi 26. maíþ. á. sent yður, haíi bæði virzt yður og þeim alþingismönnum, er fœri hafi gefizt á að kynna sjer uppdráttinn, ónœgjandi, og hafið þjer því lagt það til, að yður verði falið á hendur að velja hússtœðið, og ef til þess kemur, að ákveða skilmála fyrir afhendingu hússtœðisins, að gjöra út um það eptir hverri fyrirmynd eigi að byggja, og loks að sjá fyrir hinu nauðsynlega, að því er útvegun efnisins, framkvæmd sjálfs verks- ins og umsjón með því snertir. Sökum þessa og eptir að fjárlögin um árin 1880 og 1881 hafa komið út hinn 24. f.m., er yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að tillögur yðar, þær er að ofan segir, eru samþykktar, þannig að þjer, þegarkemur til framkvæmdar þess valds, sem yður er veitt, hafið í ráðum með yður þá menn, scm fyrnefnt brjef yðar bendirá, og eru Bergur amtmaður Thorberg, Árni landfógeti Thorsteinsson, dr. phil. Grímur Thomsen, fórarinn prófastur Böðvarsson og Tryggvi kaupmaður Gunnarsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.