Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 127

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 127
Stjórnartíðindi B 19. 117 1879 Stjórnarbrjef og augiýsiiig'ar*. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um eklcjuframfœrslu- skyldu embættismanns. — Með þóknanlegu brjefi frá 14. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað bœnarskrá frá forstjóra hins konunglega íslenzka j'fir- dóms Jóni Pjeturssyni, þar sem hann fer þess á leit, að hann samkvæmt 2. gr. 3. opins brjefs 31. maí 1855 um skyldu embættismanna til að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eptir sinn dag verði undanþeginn því, að greiða eptirleiðis gjald fyrir lífsfje það, er getur um í brjefi ráðgjafans frá 14. ágúst f. á. En samkvæmt því hefir konu hans Sigþrúði Friðriksdóttur verið keypt 680 kr. árlegt lífsíje eptir hans dag frá lífsábyrgðar- og framfœrslustofnuninni 1871, og ætlar hann með þinglesnu skjali því, er útlagt fylgdi bónarbrjefi hans, að gefa henni tryggingu fyrir jafnháum árstekjum um lífstíð hennar af eign hans Brautarholti, Andriðsey og Holti á Kjalarnesi. Fyrir því vil jeg þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir Jóni dómstjóra Pjeturssyni, að samkvæmt reglum þeim, er hingað til hefir verið fylgt, og sem ráðgjafinn finnur ekki ástœðu til að breyta út af, er það skilyrði fyrir undanþágu frá skyldu embættismanna til þess að tryggja konum sínum fjárstyrk eptir sinn dag, að þær tekjur, sem koma í staðinn fyrir lífsfje ekkjunnar, sem verða kann, sjeu útbúnar þeirri tryggingu, sem sje jafngild því veði, som krafizt er fyrir ónaagafje, t. d. innritun- arskírteini fyrir svo mikilli upphæð í konunglegum 4°/0 ríkisskuldabrjefum, að vextirnir þar af sjeu jafnmiklir og skylduupphæð lífeyrisins, jafnmikil upphæð í skuldabrjefum með veði í fasteign, er orðuð eru og gefin út, eins og þau væru fyrir ómagaQe, skuldabrjef lánfjelaga og þess konar. Af þessu leiðir, að ráðgjafinn hefir ekki sjeð sjer fœrt að fallast á bœnarskrá þá, sem hjer er um að rœða. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lán til kirkjubygg- iilgar. — Með þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 3. þ. m. hafið þjer sent hingað bœnarskrá frá byggingarnefnd Lundarbrekkukirkju, þar sem hún fer þess á leit, að það 2000 kr. lán, sem Lundarbrekkusöfnuði var veitt með brjefi ráðgjafans frá 6. júlí f. á.1 til að endurbyggja kirkjuna þar, megi afnemast og ávaxtast með 6% ár hvert af hinum upphaflega höfuðstóli, í stað þess að endurborga hann á 20 árum með 200 kr. á ári, og með því móti yrði allur liöfuðstóllinn, þar sem ársvextir eru ákveðnir 4°/o, end- urborgaður á 28 árum. Hafið þjer meðal annars tekið það fram, að söfnuðurinn hafi nú fastráðið að byggja kirkjuna úr steini í staðinn fyrir að byggja hana úr timbri, eins og áður var áformað. Fyrir því vil jeg þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar, að jeg eptir því, sem hjer er frá skýrt, veiti samþykki mitt til þess, að hið veitta lán verði endurborgað á liinn umbeðna hátt. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um að leggja niður Klofakirlcju. -- Samkvæmt allraþegnsamlegustu tillögum ráðgjafans fyrir ísland, 1) Sjá stjórnartíðindi 1877 B. 117. Hinn 29. októbcr 1879. 3. júlí 124 31. júlí 125 2. úgúst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.