Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 115
105
1879
F.
Fundur amtaráðsins i vesturumdœminu 17.—19. júní 1879.
Fundutinn var lialdinn í Stykkishólmi af forseta amtsráðsins, amtmanni Bergi
Thorberg, með amtsráðsmanni sýslumanni Sigurði Sverrissyni og vara-amtsráðsmanui pró-
fasti Guðmundi Einarssyni.
pessi málefni komu til urnrœðu á fundinum:
1. Forseti lagði fram og amtsráðið endurskoðaði:
a. Reikning yfir tekjur og gjöld búnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir 1878.
b. Reikning yfir búnaðarskólagjaldið í vesturamtinu fyrir 1878.
c. Reikning yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir 1878.
Við reikninga þessa fannst ekkert að athuga, og voru þeir samþykktir af amts-
ráðinu.
2. Amtsráðið lagði úrskurð á sýslusjóðsreikninga Barðastrandarsýslu fyrir 1876 ogl877.
Einnig var endurskoðaður og úrskurðaður sýslusjóðsreikningur Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu fyrir 1877, sem getið var um á síðasta fundi, að þá bafi vantað.
í reikningi þessum voru gjaldamegin of taldar 30 kr., sem reikningshaldari því virt-
ist eiga að fá endurgoldnar úr sýslusjóði.
3. Amtsráðið endurskoðaði og úrskurðaði sýslusjóðsreikninga fyrir árið 1878 frá þessum
sýslum: 1. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu; 2. Dalasýslu; 3. Strandasýslu og 4.
ísafjarðarsýslu; en forseti skýrði frá, að reikningarnir frá Mýrasýslu og frá Barða-
strandarsýslu væru ekki enn komnir til sín.
4. Forseti lagði frara brjef frá hreppsncfndinni í Mýrahreppi uin, að vegurinn yfir svo
kallaða Sandsheiði milli Ingjaldssands og Dýrafjarðar, verði tokinn í tölu sýsluvega.
En þar eð vegur þessi, eins og hreppsnefndin sjálf hafði tekið fram, ekki or áfastur
sýsluvoginum gegnum sýsluna, virtist amtsráðinu hann ekki geta talizt til þeirra
voga, sem epiir lögum 15. okt. 1875 4. gr. eiga að vora sýsluvegir, og varð því okki
beiðni þessi tekin til greina.
5. Samkvæmt fyriimælum landshöfðingjans leitaði forseti álits amtsráðsins um beiðni
Benedikts Oddssonar í Gjarðey um styrk til þess að læra leirkerasmíði á Jótlandi eða
í Noregi. Amtsráðið áleit, að tilraunir beiðandans væru þess eðlis, að vert væri að
uppörfa þær með styrk af almannafje; en eptir því tilefni sem brjef landshöfðingj-
ans þar til gaf, lýsti amtsráðið yfir því, að það ekki gæti álitið sig hafa heimild til
að veita slíkan styrk úr jafnaðarsjóði eða úr búnaðarsjóði amtsins, eptir þeim regl-
um, sem gilda um gjöld þeirra sjóða, eins og það eigi heldur gæti álitið, að sýslu-
nefnd væri bær um að telja slíkan styrk með gjöldum sýslusjóðsins og jafna honum
niður með öðrum gjöldum þoss sjóðs; þar á móti virtist amtsráðinu ástœða til að
mæla fram með því, að beiðandinn öðlaðist styrk úr landssjóði, ergæti gjört lionum
mögulegt að ná áformi sínu, og að geta sýnt, hvort sú atvinna, or hann vill reyna,
muni geta komizt á hjer á landi og orðið að notum.
6. Var rœtt um þá tillögu sýslunefndarinnar í ísafjarðarsýslu, að amtsráðið vildi styðja
að því, að aukapóstur verði látinn ganga frá Laugabóli í Nauteyrarhreppi út Langa-
dalsströnd, Snæfjallaströnd og norður að Stað í Grunnavík, og að brjefhirðingar-
staðurinn sjo fluttur frá Vatnsfirði að Laugabóli; er gjört ráð fyrir, að þessi auka-
póstferð mundi kosta 16 kr. í hvert skipti. Amtsráðið ályktaði að mæla fram með
því við landshöfðingjann, að þessi endurbót yrði gjörð á póstgöngunum, en gat síð-
ur fallizt á þá tillögu sýslumannsins í ísaQarðarsýslu, að aukapósturinn yrði látinn
109