Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 115

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 115
105 1879 F. Fundur amtaráðsins i vesturumdœminu 17.—19. júní 1879. Fundutinn var lialdinn í Stykkishólmi af forseta amtsráðsins, amtmanni Bergi Thorberg, með amtsráðsmanni sýslumanni Sigurði Sverrissyni og vara-amtsráðsmanui pró- fasti Guðmundi Einarssyni. pessi málefni komu til urnrœðu á fundinum: 1. Forseti lagði fram og amtsráðið endurskoðaði: a. Reikning yfir tekjur og gjöld búnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir 1878. b. Reikning yfir búnaðarskólagjaldið í vesturamtinu fyrir 1878. c. Reikning yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir 1878. Við reikninga þessa fannst ekkert að athuga, og voru þeir samþykktir af amts- ráðinu. 2. Amtsráðið lagði úrskurð á sýslusjóðsreikninga Barðastrandarsýslu fyrir 1876 ogl877. Einnig var endurskoðaður og úrskurðaður sýslusjóðsreikningur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu fyrir 1877, sem getið var um á síðasta fundi, að þá bafi vantað. í reikningi þessum voru gjaldamegin of taldar 30 kr., sem reikningshaldari því virt- ist eiga að fá endurgoldnar úr sýslusjóði. 3. Amtsráðið endurskoðaði og úrskurðaði sýslusjóðsreikninga fyrir árið 1878 frá þessum sýslum: 1. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu; 2. Dalasýslu; 3. Strandasýslu og 4. ísafjarðarsýslu; en forseti skýrði frá, að reikningarnir frá Mýrasýslu og frá Barða- strandarsýslu væru ekki enn komnir til sín. 4. Forseti lagði frara brjef frá hreppsncfndinni í Mýrahreppi uin, að vegurinn yfir svo kallaða Sandsheiði milli Ingjaldssands og Dýrafjarðar, verði tokinn í tölu sýsluvega. En þar eð vegur þessi, eins og hreppsnefndin sjálf hafði tekið fram, ekki or áfastur sýsluvoginum gegnum sýsluna, virtist amtsráðinu hann ekki geta talizt til þeirra voga, sem epiir lögum 15. okt. 1875 4. gr. eiga að vora sýsluvegir, og varð því okki beiðni þessi tekin til greina. 5. Samkvæmt fyriimælum landshöfðingjans leitaði forseti álits amtsráðsins um beiðni Benedikts Oddssonar í Gjarðey um styrk til þess að læra leirkerasmíði á Jótlandi eða í Noregi. Amtsráðið áleit, að tilraunir beiðandans væru þess eðlis, að vert væri að uppörfa þær með styrk af almannafje; en eptir því tilefni sem brjef landshöfðingj- ans þar til gaf, lýsti amtsráðið yfir því, að það ekki gæti álitið sig hafa heimild til að veita slíkan styrk úr jafnaðarsjóði eða úr búnaðarsjóði amtsins, eptir þeim regl- um, sem gilda um gjöld þeirra sjóða, eins og það eigi heldur gæti álitið, að sýslu- nefnd væri bær um að telja slíkan styrk með gjöldum sýslusjóðsins og jafna honum niður með öðrum gjöldum þoss sjóðs; þar á móti virtist amtsráðinu ástœða til að mæla fram með því, að beiðandinn öðlaðist styrk úr landssjóði, ergæti gjört lionum mögulegt að ná áformi sínu, og að geta sýnt, hvort sú atvinna, or hann vill reyna, muni geta komizt á hjer á landi og orðið að notum. 6. Var rœtt um þá tillögu sýslunefndarinnar í ísafjarðarsýslu, að amtsráðið vildi styðja að því, að aukapóstur verði látinn ganga frá Laugabóli í Nauteyrarhreppi út Langa- dalsströnd, Snæfjallaströnd og norður að Stað í Grunnavík, og að brjefhirðingar- staðurinn sjo fluttur frá Vatnsfirði að Laugabóli; er gjört ráð fyrir, að þessi auka- póstferð mundi kosta 16 kr. í hvert skipti. Amtsráðið ályktaði að mæla fram með því við landshöfðingjann, að þessi endurbót yrði gjörð á póstgöngunum, en gat síð- ur fallizt á þá tillögu sýslumannsins í ísaQarðarsýslu, að aukapósturinn yrði látinn 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.