Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 160

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 160
1879 150 lí® og hún einnig hefir neitað, að það sje rjett tilfœrt í sveitarbók Holtshrepps, að styrkur 18. nóv. g£( er þar getur umi verj5 yeittur eptir tilmœlum Akrahrepps, og hefir Holtshrepp- ur ekki sannað þetta. En hvað sem nú því líður, þá sýna undirtektir hreppsbœnda Akra- hrepps, undir beiðni Einars um styrk þaðan, að þeir hafa álitið Einar hjálparþurfa, og þegar í sambandi við þetta er tekið tillit til þess, sem síðan hefir komið fram um ástœð- ur Einars veturinn 1872—73, virðist ekki geta verið neinn vafi um, að sveitarstyrkur sá, er Holtshreppur veitti Einari hafi verið nauðsynlegur, Akrahreppur virðist því síður hafa ástœðu til að bera sig upp undan meðferð Holtshrepps á þessu máli, sem þessum hreppi hefði í rauninni verið bæði heimilt og skylt að veita Einari bráðabirgðastyrk samkvæmt 9. gr. fátœkrareglugjörðarinnar, undireins og hreppstjórarnir væru komnir að raun um neyð Einars og án þess að bíða þess, að Einari bœttist styrkur úr Akrahreppi. Hinsveg- ar hefði Holtshreppur, undireins og Einar fór þess á leit að fá hjálp af sveitarsjóði, átt að framkvæma skoðunargjörð á matbyrgðum Einars, en þegar haft or tillit til annaraá- stœða þessa máls, virðist þessi vanrœkt ekki geta haft þá verkun, að styrkurinn verði álitinn ólöglega greiddur úr sveitarsjóði. t sambandi hjcr við skal þess getið, að talsverðar líkur hafi komið fram fyrir því, að styrkurinn frá Holtshreppi hafi verið veittur 1G. marz 1873 eða daginn áður en hreppstjórinn í Akrahreppi sendi Einari 20 kr. ávísanina, er var send með tœkifœris- ferðum og því hlýtur að hafa verið nokkra daga á leiðinni, og að bæði Einar og Holts- hreppstjóri hafi borið, að Holtbreppstjórar hafi ekki fengið vitneskju um styrkinn úr Akrahreppi fyrr en löngu eptir, að Einar hafði fengið styrkinn úr Holtshreppi. En að því er það snertir, hvort Einar hefði getað fengið lán hjá kaupmanni, í stað þess að leita sveitarstyrks, þá er varla líklegt eptir því sem efnahag Einars er lýst veturinn 1872—73, að hann þá hafi haft mikið lánstraust í kaupstað, og getur sjálfsagt ekki komið til tals, að sveitarstjórnir, megi hvetja þurfalinga til að leita annarstaðar lána, er þeir auðsjáan- lega ekki gætu fengið nema með því að leyna fátœkt og bágbornum ástœðum sínum. pað verður því að ætla, að sveitarstyrkur sá frá Holtshreppi, er getur um í þessu máli, hafi verið löglega lagður hlutaðeigandi fátœklingi, og kemur því ekki til tals að rannsaka, hvort styrkur sá, er Einari barst frá Akrahreppi litlu eptir að hann hafði feng- ið styrk frá hreppstjóranum í Holtshreppi, og annar 20kr. styrkur frá tengdaföður hrepp- stjórans í Akrahreppi, er Einar fjekk á 10. ári dvalar sinnar í Holtshreppi eða veturinn 1873—74 verði álitinn sveitarstyrkur, þó hann sje ekki ritaður í viðkomandi sveitarbók. Samkvæmt öllu því, sem þannig er tekið fram, skal úrskurður sá, er þjer herra amtmaður og sýslumaðurinn í SkagaQarðarsýslu, hafið lagt á málið, óraskaður standa. Rrjef landshöfðingja til amtmannsim yfir suðvr- og vesturumdœminu um 24'nóv'jör ðina Kaldaðarnes. — Með þóknanlegu brjefi frá 20. þ. m. hafið þjer, herra amlmaður, sent mjer brjef sýslumannsins í Árnessýslu frá 3. júlí þ. á. þar som hann tekur fram ýms, að hans áliti, vafasöm atriði viðvíkjandi spítalajörðinni Kaldaðarnesi, er lionum með brjefi mínu frá 18. apríl þ. á. (stjórnartíð. B. 92.) var boðið að takast á hendur umsjón yfir fyrst um sinn. þjcr hafið einnig með sama brjefi sent mjer erindi ábúandans á nefndri jörðu Einars Ingimundssonar, dags. 3. júlí þ. á. Út af þcssu vil jog hjor með tjá yður það, er bjer segir, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. Af skýrslum þeim viðvíkjandi leigumála á jörðum landssjóðsins, or jeg hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.