Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 176

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 176
1879 166 191 21. desbr. f. á. var talið dánarbúi nokkru til útgjalda samkvæmt 37. gr. aukatekjureglu- 7. nóv. gjörðarinnar frá 10, september 1830, eigi ekki allt og óskipt að falla sjer í skaut, með því öll embættisstörf, er að búi þessu lutu, nema að eins afhending búsins bafi verið leidd til lykta fyrir 6. júní 1878, en frá þoim tírna öðluðust lög um laun sýslumanna og bœjarfógeta frá 14. desemher 1877 lagakrapt, eða, ef þetta er ekki svo, þá hversu mikill hluti af nefndu gjaldi sjer beri, og hversu mikið landssjóðnum. Jafnframt hafið þjer, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi frá lG.f. m. skotið þessari spurningu til úrskurð- ar ráðgjafans, og hafið þjer getið þess, að amtmaðurinn yfir norður-og austurumdœminu sje á þeirri skoðun, að gjaldið allt og óskipt beri sýslumanninum, með því það eptir hin- um tilvitnaða stað í aukatekjureglugjörðinni sje talið laun fyrir starf skiptaráðanda, og öll meginstörf sýslumannsins í umrœddu dánarbúi hafi verið um garð gengin fyrir 6. júní 1878. Aptur á móti efizt þjer um, að þetta sje rjett, þar eð afhendingargjaldið, sam- kvæmt 37. gr. aukatekjureglugjörðarinnar virðist ckki að vera annars eðlis en almennt skiptagjald, og megi því ekki reikna það fremur en skiptagjaldið fyr en að loknu búinu, því þá má fyrst heita, að unnið hafi verið til þess. Fyrir því vil jeg þjónustusamlega tjá yður til þóknaniegrar leiðbeiningar og birt- ingar, að ráðgjafinn verður að veraásama máli og þjer, að sýslumanninum beri ekki neinn hluti af umrœddu afhondingargjaldi, og virðist ráðgjafanum, að það samkvæmt fyrgreind- um lögum frá 14. des. 1877 eigi að falla landssjóðuura óskipL í skaut. Að öðru leyti sætir mál þetta fullnaðarúrslitum dómstólanna. 102 — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshiifðingfa um kostnað við flutn- 7. nóv. ing á strandmönnum. — Með þóknanlegu brjefi frá 18. september þ. á. senduð þjer, herra landshöfðingi, reikning að upphæð 44 kr., sem bera hreppstjóranum'í Geit- hellnahreppi í Suðurmúlasýslu fyrir ílutning austur í Djúpavog á 4 mönnum af skips- höfninni á galoas «Concordia», er strandaði á Papós í september f. á., og hefir sá reikn- ingur verið sendur svo seint, að hann varð ekki tekinn til greina, þegar skilagrein var gjörð fyrir viðkomandi strandi. Káðgjafinn skoraði þar eptir á J. Johnsen kaupmann lijer í bœnum að endurborga af fje því, er hann hefði fengið upp úr strandinu bæði hina nefndu uppliæð og aðra upphæð til 11 kr. 52 a., sem ranglega var komin inn í tekjur strandfjárins fyrir vasaúr, sem var eign skipstjórans, og hefir hann fengið andvirði þess útborgað; en kaupmaðurinn fœrðist undan að endurborga tjeðar upphæðir, og álítur ráð- gjafinn sjer ekki fœrt að útvega hlutaðeigöndum þessar upphæðir endurgoldnar. Jpegar svona stendur á, hefir ráðgjafinn ekki álitið það til neins, að skora aptur á Johnsen kaupmann að bœta fyrgreindum hreppstjóra fje það, sem um er rœtt í á- minnztu brjefi herra landshöfðingjans frá 15. september þ, á. að upphæð 71 kr. 50a., og sem hreppstjórinn á fyrir flutning ánokkrum skipbrotsmönnum af skonnortunni »Cito», er strandaði í október 1877, þar sem nefndur Johnsen kaupmaður hefir þegar áður í brjeíi til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœmi íslands skorast nndan að greiða fje þetta. Jafnframt því að endursenda liina umrœddu 2 reikninga, er herra landshöfðinpj- anum hjer með þjónustusamlega tjáð hið framantalda til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.