Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 68

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 68
1879 58 50 verði að viðgjörð við kirkjuna á Vestmannaeyjum, sem ef eign landssjdðs, megi fram 17. apríl. fara ^ yfirstandantli vori, og að greiða megi af tekjum kirkjunnar kostnaðinn við þetta, en liann mun samkvæmt áætlun er gjörð hofir verið, nema 166 kr. Út af þessu leggst jeg eigi undir höfuð að tjá yður þjónustusamlega til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar, að tillögur þessar eru samþykktar. 55 — Iírjef ráðgjafans fyrir ísland til landshiifflingja vm einbættisveitingu. — 17. apríl. j firjefi þossu kemst ráðgjafinn meðal annars svo að orði út af vcitingu á Ísaíjarðarsýslu: «Jafnvel þó ckki hefði þótt ncitt athugavert, í líkingu við það, sem áður hefir átt sjer stað í slíkum tilfellum, að koma fram með allraþegnlegastatillöguum,aðStefánsýslumaður Ujarnarson mætti álítast, sem ekki skipaður sýslumaður í Árnessýslu, hefir ekki orðið tekið tillit til bónarbrjcfs hans, þar eð beiðni hans um embættið var skýlaust bundin því skil- yrði, að nýtt veitingarbrjef yrði gefið út handa honum og launin reiknuð eptir 4. og 5. gr. í lögum 14. desbr. 1877; en það liofði verið að fara í kringum ákvarðanir 7. gr. laga þessara, ef þetta hefði vcrið veitt, eins og það einnig hefði getað haft afleiðingar í öðrum tilfellum. 58 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til iandshufðingja vm liitavjel í d6m- apríl' kirkjnna. — í þóknanlegu brjefi, dags. 22. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, sökum beiðni, er komið liafði frá dómkirkjuprestinum í Reykjavík, lagt það til, að nú, cr stendur til að gjöra við nefnda kirkju, verði meðfram sjeð um, að hún verði upphituð og í því skyni settir í hana tveir ofnar af hœfilegri stœið og fyrirkomulagi svo og hitapípur o. fl. allt samkvæmt tillögum er samd- ar hafa verið, af yíirsmiðnum yfir viðgjörð dómkirkjunnar. Mælizt þjer því til þess, að yður verði falið á liendur að semja við yfirsmiðinn um að útvega hina nefndu ofna með öllu sem þar tilheyrir og að framkvæma vinnu þá, er stendur í sambandi þar við, fyrir allt að 2000 kr. af upphæð þeirri, sem ætluð er dómkirkjunni til viðgjörðar. J>ar eð ráðgjafinn hlýtur að fallast á það, sem þjer, herra landshöfðingi, hafið tckið fram umað slík ráðstöfun eigi vel viðeptir því sem nú er á statt, læt jeg eigi undanfalla þjónustusamloga að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari ráðstöfunar, að fram- anskrifaðar tillögur eru lijer með samþykktar. í sama brjefi getið þjer, herra landshöfðingi þess, að tilefni gæti verið til að út- vega uppdrátt og áætlun um alþingishús, er meðfram mætti koma stiptsbókasafninu og forngripasafninu fyrir í, ogaðleggja fyrir alþingi það, sem kemur saman í ár, uppástungu um að veita fje það, sem þarf á að halda til að reisa slíkt hús fyrir, og skal yður því jafnframt þjónustusamlega tjáð, að þjer megið búast við nánari tilkynningu um þetta. 50 — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um póstgufuskipið í7. apríl. r y n u“, — út af umkvörtunum þeim, or fylgdu þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi frá 29. nóvembor f. á. yfir því, að póstgufuskipið Diana hefði eigi á ferð sinni norðan um landið í septembermánuði f. á. komið við á Skagaströnd var skrifað innanríkisstjórninni, og hofir hún nú að fongnum skýrslum bæði frá skipstjóra nefnds pósts- gufuskips cr þá var, prcmiorlicutenant Wandel og frá sjóforingja Liitkon, er leggur póst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.