Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 180

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 180
1879 170 109 brjefi frá 12. þ. m. hafið þjer, herra amtmaður, sent mjer brjef sýslumannsins í Skapta- 15. dcsbr. fejjssýsju fríj ^5. apríl þ. á. og er í því skýrt frá, að hann samkvæmt 27. gr. sveitar- stjórnarlaganna frá 4. maí 1872 hafi til bráðabirgða fellt úr gildi þá ákvörðun hrepps- nefndarinnar í Kleifahrepp að jafna niður á hreppsbúa nálægt 1000 kr. sem aukaútsvari í peningum á yfirstandandi ári; en lircppsnefndin var þá ekki búin að fá samþykki sýslu- nefndar til þessa samkvæmt 26. gr. 1. tölulið sveitarstjórnarlaganna. Brjefi yðar fylgdi og skýrsla hreppsnefndaroddvitans frá 23. maí þ. á. J>að er Ijóst af skjölum málsins, að tilgangur hreppsnefndarinnar með aukaniður- jöfnun þessari var sá, að borga skuld eina, er hvíldi á sveitinni, og sem amtið hvað eptir annað hafði krafið hana um, en liins vcgar hefir sýslumanninum verið það nær skapi, að til þess væri útvegað lán hreppnum til handa. í þessu efni hafið þjer herra amtmaður, tekið það fram, að eptir því sem á stóð með skuld þessa, ogvar hún endurgjald fyrir styrk, veittan einum af þurfamönnum hreppsins, verði það að álítast miklu rjettara að útvega peninga þessa, eins og hrejrpsnefndin vill, með aukaniðurjöfnun, að því leyti sem hrejrps- menn eru fœrir um slíkt, heldur en eins og sýslumaðurinn hefir bent á með lántöku hreppnum til handa, og eins og jeg í þessu efni algjörlega felst á skilning, yðar herra amtmaður, þannig efast jeg ekki um, að sýslunefndin myndi hafa veitt samþykki það, sem 1. töluliður í 26. gr. sveitarstjórnarlaganna rœðir um, til þess að leggja á aukaútsvar, fyrst hreppsnefndin áleit það haganlegt til þoss að geta fullnœgt skuldakröfu, er enginn hafði haft neitt í móti. Jeg er því einnig sammála yður, herra amtmaður um það, að œskilegt hefði verið, að sýslumaðurinn hefði útvegað samþykki sýslunefndarinnar til hinnar fyrirhuguðu út- svarshækkunar, í slað þess að beita embættisvaldi sínu samkvæmt 27. gr. sveitar- stjórnarlaganna, og senda yður skýrslu um málið áleiðis til landshöfðingja. þar eð mál mál þetta hefir voriö mjög langan tíma á leiðinni frá 25. apríl til 12. þ. m. og þar eð engar vísbcndingar eru fyrir hcndi um það, hvort hrejjjrsnefndin, sem í brjefi sínu frá 23. maí tjáist ekki að liafa verið ófróð um 26. gr. sveitarsljórnar- laganna, síðar mcir hefir gjört gangskör að því að fá eða hefir fengið ráðna bót á því, sem vantaði, vil jeg, ef máli þessu eru eigi þannig gjörð greið skil, hjer með þjónustu- samlega skora á yður, herra amtmaður, að bjóða sýslumanninum í Skaptafellssýslu að leitast við að útvega Iíleifahrepp, svo íljótt, sem auðið er, samþykki sýslunefndarinnar til þess, að jafna niður hinu fyrirhugaða aukagjaldi á fardagaárinu 1878—79. Með samþykki þessu verður þá ákvörðun sýslumannsius í Skaptafellssýslu, er ónýtir þá niðurjöfnun á aukaútsvarinu, er lijer rœðir um, að falla úr gildi. •»0« Anglýslng. 18. desbr. Samkvæmt lögum frá 10. október þ. á. (Stjórnartíð. A, 21), hafa verið prentuð eyðublöð undir brjefspjöld, útbúin póstmerkjum og fást þau á öllum pósthúsum landsins og kosta 5 aura hvort. Brjefhirðinga- og póstafgreiðslumonn skulu gjöra skil fyrir brjefsjijöldum þeim, sem þeir fá til útsölu á sama hátt og fyrir póstmerkjum. Landshöfðinginn yfir íslandi Keykjavík 18. dosember 1879 Hilmar Finsen. Jón Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.