Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 166

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 166
1879 156 JHi 21. okt. 182 22, okt. 18» 3. nóv. verður ekki betur sjeð, en að hann hafi ekki haldið nafnbót þeirri, er lionum var voitt sem yíirdómara. Út af áliti því, er Benedikt sýslumaður Sveinsson hefir látið í ljósi um málið, þykir ráðgjafanum á hinn hóginn hlýða, að hœta því við, að þar eð hann með því hinn 13. maí 1876 að vera skipaður í emhætti það, sem hann nú or í, hefir samkvæmt kon- ungsúrskuröi 20. maí 1874 öölazt hærri embættisnafnbót, en þá cr fylgdi yfirdómaraembætti því, som honum var vikið úr, þá gæti það, hvornig sem á málið væri litið, allsendis ekki komið til tals að greiða skatt af þessari nafnhót. — Iirjef. ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um endurgjald á strand- mannako stnaði. — Eptir að ráðgjafinn hafði að nýju skrifað utanríkisstjórninni í tilefni af þóknanlegu hrjefi herra landshöfðingjans frá 12. októher f. á.1 viðvíkjandi endur- gjaldi á þeim 633 kr., sem Snorri vorzlunarstjóri Pálsson á Siglufirði hafði lagt út 1874 í fœðispeninga fyrir nokkra norska skiphrotsmenn af skipinu «Tromsö» frá Hamhorg — hefir utanríkisstjórnin skýrt frá því, að hin kcisaralega þýzka ríkisstjórn liafi nú samkvæmt endurnýjaðri áskorun utanríkisstjórnarinnar tjáð sig fúsa á að endurgjalda liina eptirœsktu upphæð úrhinum þýzka ríkissjóði, og sent hingað 712 Rm^ 12 pf., sem hefir verið skipt fyrir 632 kr., og þær greiddar í ríkissjóðinn, sem tekjur fyrir jarðabókarsjóð íslands. Jafnfrarat því aö tjá yður hið framanskráða til þó.knanlegrar leiðheiningar og birtingar, vill ráðgjafinn hjer með þjónustusamlega mælast til þess, að þjer, herra lands- höfðingi, vilduð þóknanlega sjá til, að greiddar verði úr jarðabókarsjóði, sem gjöld fyrir ríkissjóðinn til Snorra verzlunarstjóra Pálssonar fyrnofndar 632 kr. gegn kvittun í tvennu lagi, og sje önnur þeirra send hingað, svo henni verði koinið til hinnar keisaralegu þýzku ríkisstjórnar. — Ilrjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingjn um aðstoðarlækni í Dalasýslu. -- J>jer hafið, herra landshöfðingi, sent hingað hœnarskrá frá sóknar- presti sira Jakohi Guðmundssyni á Sauðafelli í Dalasýslu og vesturumdœmi íslands, er hlutaðeigandi amtmaðui og landlæknirinn hafa veitt meðmæli sín, og þar scm nefndur prestur sœkir um, að sjer megi veitast venia practicandi, sem aðstoðarlækni, samkvæmt 6. grein tilsk. 5. september 1794, og með því að inikil þörf sje á lækni í Dalasýslu, sem er hluti hins 4. læknishjeraðs, er auk tjeðrar sýslu nær yfir Snæfellsncss- . og Hnappadalssýslu og Flateyjarsókn af Barðastrandarsýslu. í annan stað hafið þjer í þóknanlegu brjefi frá 28. ágúst þ, á. lagt það til, að hciðandanum megi verða leyft að veita læknishjálp í Dalasýslu, on þó þannig, að liann sje háður eptirliti hjeraðslæknis- ins í framkvæmdum sínum, sem aðstoðarlæknir. Eptir að skrifazt liefir verið á út af þessu málefni við hið konunglega heilhrigð- isráð, skal yður lijer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðheiningar og hirting- ar, að ráðgjafinn veitir heiðandanum veniam practicandi í Dalasýslu samkvæmt 6. grein tilskip. 5. sept. 1794, þannig að liann sem aðstoðarlæknir á að vera háður eptirliti blut- aðeigandi hjeraðslæknis. 1) Sbr. brjcf ráðgjafans frá 25. júní f. á. (stjóruartíð. s. á. 13. 105).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.