Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 166
1879
156
JHi
21. okt.
182
22, okt.
18»
3. nóv.
verður ekki betur sjeð, en að hann hafi ekki haldið nafnbót þeirri, er lionum var voitt
sem yíirdómara.
Út af áliti því, er Benedikt sýslumaður Sveinsson hefir látið í ljósi um málið,
þykir ráðgjafanum á hinn hóginn hlýða, að hœta því við, að þar eð hann með því hinn
13. maí 1876 að vera skipaður í emhætti það, sem hann nú or í, hefir samkvæmt kon-
ungsúrskuröi 20. maí 1874 öölazt hærri embættisnafnbót, en þá cr fylgdi yfirdómaraembætti
því, som honum var vikið úr, þá gæti það, hvornig sem á málið væri litið, allsendis ekki
komið til tals að greiða skatt af þessari nafnhót.
— Iirjef. ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um endurgjald á strand-
mannako stnaði. — Eptir að ráðgjafinn hafði að nýju skrifað utanríkisstjórninni í
tilefni af þóknanlegu hrjefi herra landshöfðingjans frá 12. októher f. á.1 viðvíkjandi endur-
gjaldi á þeim 633 kr., sem Snorri vorzlunarstjóri Pálsson á Siglufirði hafði lagt út 1874
í fœðispeninga fyrir nokkra norska skiphrotsmenn af skipinu «Tromsö» frá Hamhorg —
hefir utanríkisstjórnin skýrt frá því, að hin kcisaralega þýzka ríkisstjórn liafi nú samkvæmt
endurnýjaðri áskorun utanríkisstjórnarinnar tjáð sig fúsa á að endurgjalda liina eptirœsktu
upphæð úrhinum þýzka ríkissjóði, og sent hingað 712 Rm^ 12 pf., sem hefir verið skipt
fyrir 632 kr., og þær greiddar í ríkissjóðinn, sem tekjur fyrir jarðabókarsjóð íslands.
Jafnfrarat því aö tjá yður hið framanskráða til þó.knanlegrar leiðheiningar og
birtingar, vill ráðgjafinn hjer með þjónustusamlega mælast til þess, að þjer, herra lands-
höfðingi, vilduð þóknanlega sjá til, að greiddar verði úr jarðabókarsjóði, sem gjöld fyrir
ríkissjóðinn til Snorra verzlunarstjóra Pálssonar fyrnofndar 632 kr. gegn kvittun í tvennu
lagi, og sje önnur þeirra send hingað, svo henni verði koinið til hinnar keisaralegu þýzku
ríkisstjórnar.
— Ilrjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingjn um aðstoðarlækni í
Dalasýslu. -- J>jer hafið, herra landshöfðingi, sent hingað hœnarskrá frá sóknar-
presti sira Jakohi Guðmundssyni á Sauðafelli í Dalasýslu og vesturumdœmi íslands, er
hlutaðeigandi amtmaðui og landlæknirinn hafa veitt meðmæli sín, og þar scm nefndur
prestur sœkir um, að sjer megi veitast venia practicandi, sem aðstoðarlækni, samkvæmt
6. grein tilsk. 5. september 1794, og með því að inikil þörf sje á lækni í Dalasýslu,
sem er hluti hins 4. læknishjeraðs, er auk tjeðrar sýslu nær yfir Snæfellsncss- . og
Hnappadalssýslu og Flateyjarsókn af Barðastrandarsýslu. í annan stað hafið þjer
í þóknanlegu brjefi frá 28. ágúst þ, á. lagt það til, að hciðandanum megi verða leyft
að veita læknishjálp í Dalasýslu, on þó þannig, að liann sje háður eptirliti hjeraðslæknis-
ins í framkvæmdum sínum, sem aðstoðarlæknir.
Eptir að skrifazt liefir verið á út af þessu málefni við hið konunglega heilhrigð-
isráð, skal yður lijer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðheiningar og hirting-
ar, að ráðgjafinn veitir heiðandanum veniam practicandi í Dalasýslu samkvæmt 6. grein
tilskip. 5. sept. 1794, þannig að liann sem aðstoðarlæknir á að vera háður eptirliti blut-
aðeigandi hjeraðslæknis.
1) Sbr. brjcf ráðgjafans frá 25. júní f. á. (stjóruartíð. s. á. 13. 105).