Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 74

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 74
1879 64 09 ferðakostnaði hans á Norðurlandi 1874. Ráðið ályktaði að endurgjalda skyldi ferða- kostnaðarkröfuna, 98 kr. 60 a., þar eð kröfu þessa mætti álíta rjettláta í sjálfu sjer. En aptur á móti gat ráðið eigi fundið nœga ástœðu til að endurgjalda búnaðarfjo- lagi suðuramtsins, sízt að fullu, þann lialla, er það kynni að hafa beðið við burtu- veru Sveins búfrœðings hinn tjeða mánaðartíma. Hjer var og að rœða um áfallinn kostnað frá fyrra ári, er ekki fje annað frá sama tíma var til endurgjalds, en 160 kr., er Iandshöfðingi hafði með brjefi til amtsins 9. ágúst f. á. veitt til vatnsveit- inga á Staðarbyggðarmýrum. Var því ályktað að láta þessar 160 kr. ganga hjer til þannig, að ferðakostnaðurinn, 98 kr. 60 a., verði borgaður og 61 kr. 40 a. til búnað- arfjelagsins og ekki framar. Um þriðju kröfugreinina var ráðinu ókunnugt, og var því engin ráðstöfun gjörð að þessu sinni, með því ráð var til að borga kröfu þessa af búnaðarsjóði, ef Sveinn sannaði hana. 2. Var gjörð áætlun um ferðir Sveins búfrœðings Sveinssonar og samið brjef til hans um þetta efni. 3. Samþykkti amtsráðið að veita frökcn Önnu Melsteð 50 króna þóknun af búnaðar- sjóði amtsins fyrir kennslu á góðri mjólkurmeðferð. 4. Forseti framlagði brjef 11. marz þ. á. frá sýslumanni Suður-Múlasýslu um ómaga- liald og útsvaragreiðslu í hreppum. Áleit amtsráðið að það gæti eigi að svo komnu gjört neitt við þetla mál, heldur væri bezt til fallið, að sýslunefndirnar tœkju slík mál sem þetta til meðferðar, þar sem þess kynni að gjörast þörf. 5. Forseti lagði fram jafnaðarsjóðsreikning síðasta árs, er hafði verið sendur amtsráðs- mönnum til yfirlits samkvæmt 54. gr. sveitarstjórnarlaganna. Við hann hafði verið gjörð ein athugasemd, er amtsráðið nú samþykkti. Fleiri mál komu eigi til umrœðu á þessum fundi. B. Fundur amtsráðsins t norður- og austurumdœmimi 4. og 5. dag septembermán. 1878. Fundurinn var haldinn á Akureyri af forseta ráðsins, amtmanni Christjánsson með amtsráðsmanni Arnljóti presti Ólafssyni og varaamtsráðsmanni Davíð prófasti Guð- mundssyni. 1. Á fundinum var fyrirtekið málið um ábúð og afgjald jarða landssjóðsins hjer í um- dœminu. Framlagði forseti landshöfðingjabrjef 19. sept. f. á. og skýrslur frá öllum umboðsmönnum í amtinu ásamt athugasemdum hreppsnefndanna og sýslunefndanna. Amtsráðið samdi aðalskýrslu um hinn núverandi og fyrirhugaða leigumála á jörðum (Framh. síðar). ÓVEITT EMBÆTTI a. sem ráBgjafinn fyrir ísland hlutast til um veitingu á. Sýslanin sem settur málaflutningsmaður viB hinn konunglcga islcnzka landsyfirijett. Sýslan þcssari er lögð 800 kr. árlog þóknun úr landBsjóði. Sæki aðrir, en íslendingar um sýslan þessa, skulu þeir láta bónarbrjefum sínum fylgja til- boyrilegt vottorð um kunnáttu sína í islcnzkri tungu samkvæmt konungsúrsk. 8. apríl 1844, 27. mai 1857 og 8. febr. 1863. Auglýst 28. marz 1879 Bónarbrjefin eiga að vera komin 29. júní 1879. b. er landsdöfðingi veitir Þóroddstaðar prestakall i Iíöldukinn í Suðurþíngeyjar prófastBdœmi, metið 733 kr. 72 aur. Augl. 24. marz 1879. Sauðlauksdalsprcstakall ÍBarðastrandar prófastsdœmi metið 801 kr. 43 aur. Augl. 18. apríl 1879. Uppgjafaprcstur cr í brauðinu sem nýtur ‘h af tckjum þess að meðtöldum ágóðanum af prestssctrinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.