Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 116

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 116
1879 106 109 fara sjóleiðis frá ísafirði norður að Snæfjöllum á Snæfjallaströnd, og þaðan annað- hvort sjóloiðis eða landveg að Stað í Grunnavík, með því sú póstferð mundi verða hjor um bil þriðjungi dýraii, og þar að auki miklu hættulegri. 7. Amtsráðið kynnti sjer útskriptir af gjörðabókum sýslunefndanna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, • Dalasýslu, Strandasýslu og ísafjarðarsýslu frá fundahöldum þeirra á þessu ári, og af fundarhaldi sýslunefndarinnar í Barðastrandarsýslu frá 1878. Við gjörðabókarútskriptina frá ísaQarðarsýslu var athugað, að til kostnaðar við skriptir or ætlað 78 kr., og er það miklu meira en í öðrum sýslum er ætlað til slíkra gjalda, enda sýnir sýslusjóðsreikningurinn fyrir 1878, að 70 kr. hafa verið greiddar oddvita úr sýslusjóði fyrir útskriptir af gjörðabókinni til allra hreppa í sýslunni, en amts- ráðið verður að álíta, að þetta gjald fyrir gjörðabókarútskriptir sjo engan veginn nauðsynlegt, eins og ckki er heldur ráð fyrir því gjört í sveitarstjórnarlögunum, með því þaö og er skylda oddvita að afgreiða borgunarlaust til hvers einstaks hrepps á- lyktanir sýslunefndarinnar, að því leyti að þær snorta hann, og sjcrstök afgreiðsla er nauðsynleg. — Af hinni sömu gjörðabókarútskript sást, að sýslunefndin hefir ákveðið laun hvers sýslunefndarmanns með þeirri upphæð, sem þar er til fœrð, en ekki varð sjeð, hvort launin hafa verið ákveðin samkvæmt 33. gr. sveitarstjórnarlaganna, og fann amtsráðið því ástœðu til að brýna fyrir sýslunefndinni þessa ákvörðun. þar eð borgun til sýslunefndarmannanna árið 1878 var til fœrð í reikningnum það ár án nokkurra fylgiskjala eða skýringa um, hvcrnig hún hefir verið roiknuð, varð amts- ráðið að álíta nauðsynlegt og ákvað, að reikningar sýslunefndarmannanna ættu fram- vegis að fylgja með sýslusjóðsreikningnum. .8 Amtsráðið samþykkti þá ráðstöfun forseta, að hann hafði gjört samning við jarð- yrkjumann ólaf Bjarnarson um að ferðast í sumar um í vosturamtinu á sama hátt og síðastliðið ár, til að leiðbeina mönnum í jarðabótum, fyrir 400 kr. laun, sem vonast var eptir að raundu fást greiddar úr landssjóði. pað var ráðgjört, að jarð- yrkjumaðurinn, sem um tíma liafði unnið í Stafholtstungum, yrði í Barðastrandar- sýslu hjer um bil 2 mánaða tíma í sumar, samkvæmt ósk sýslunefndarinnar þar, og hjor um bil mánaðartíma í Strandasýslu. 9. í tilefni af uppástungum, sem komu til amtsráðsins frá póstafgroiðslumönnunum í Hjarðarholti í Dalasýslu og í Stykkishólmi, var rœtt um breytingar á póstgöngun- um Amtsráðið ákvað að mæla fram mcð þessum uppástungum í aðalatriðunum, sem eru: að í hvert skipti sem strandsiglingaskipið kemur til Stykkishólms, aunað- hvort norðan eða sunnan um landið úr Reykjavík, skyldi póstur fara þaðan daginn optir út Eyrarsveit, til Ólafsvíkur og Búða, og svo suður að Kauðkollsstöðuin eða jafnvel lengra; að um sama leyti skyldi annar aukapóstur fara úr Stykkishólmi inn Skógarströnd að Hjarðarholti í Dalasýslu; að þegar strandsiglingaskipið ckki er á forðinni, eða þannig stcndur á ferðum þess, að póstsendingar tll vesturlands ekki verða látnar fara með því um sama leyti og landpóstarnir ganga frá Reykjavík, þá fari aukapóstur frá Hjarðarholti í Mýrasýslu, undir eins eptir komu póstsins þangað að sunnan, beina leið vestur yfir Flatir, um Breiðabólstað á Skógarströnd tii Stykk- ishólms; þaðan aptur út Eyrarsveit, til Ólafsvíkur og Búða og svo inn í Stykkis- hólm; svo aptur þaðan inn Skógarströnd, tveim dögum áður en póstur á að koma að Hjarðarholti í Dalasýslu að vestan, sömu leið til Mýrasýslu, og var það tekið fram, að hentugast væri, að þessi póstur væri búsottur í grennd við Stykkishólm.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.