Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 35

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 35
25 1879 hans, þó suœ þeirra út af fyrir sig sjeu ekki 500 kr. virði, eða hvort sleppa eigi öllum húsum, sem ekki ná 500 kr. virðingu, þó þau sjeu eign eins manns. 3, Nú sje öll húseign kaupraanns bundin þinglýstu veði, en veðbrjefið tilgreini ekki neina vissa upphæð, sem veð sje fyrir, heldur tiltaki með almennum orðum, að allt sem lántakandi á og eignast kann skuli vera í veði fyrir því, sem veðsetjandi á hverjum tíma, er lánardrottni skuldugur, og hvort þá megi heimta, að sá liinn sami kaupmaður skýri frá, hvað hann t. a. m. um árslok hvers árs var þessum lánardrottni skuldugur, og hvernig skuli að fara, ef kaupmaður neiti að skýra frá þessu. Til þess að svara spurningum þessum, vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbein- ingar það, er nú segir: 1. fað virðist að vera Ijóst af orðunum í 1. gr. laganna: «ef þau eru eigi notuð við ábúð á jörð þeirri, er metin sje til dýrleika», að umrcedd hús verði að eins undan- þegin húsaskatti, ef þau heyra til einhverrar jarðar, er metin sje til dýrleika sjer, eða að minnsta kosti til parts úr slíkri jörð, er tiltekinn er fyrir í viðkomandi af- salsbrjcfi fastákveðinn hluti af dýrleika þeim, er jörðin er metin til. 2. far eð skatturinn samkvæmt l.gr. laganna hvílir á «öllum húseignum>, virðist and- virði allra þeirra húsa, er notuð eru í sameiningu sem ein húseign, eiga að teljast saman, þegar ákveða skal skattskyldu eignarinnar. 3. fegar veðbrjef inniheldur ekki skýrslu um uppliæð fjár þess, er eitthvert hús er veð- sett fyrir, getur veðupphæðin ekki dregizt frá virðingarverðinu, nema því að eins, að hlutaðeigandi leiði gild rök að því, hve stór upphæð sú sje, er hann ávaxtar, og því samkvæmt 1. gr. laganna ber að draga frá virðingarverðinu. — Iirjef landsliöfðingja tíl sýslutminnsins i Dalasýslu vm tekjuskatt. — Til þess að svara fyrirspurn yðar herra sj^slumaður í þóknanlegu brjefi 15. f. m. um, hvernig eigi að beita lögum 14. desbr. 1877 um tekjuskatt, vil jeg þjónustusamlega tjá yður það, er nú segir. Með því að yfirskattanefndin samkvæmt 20. gr. nefndra laga á að semja skrá yfir tekjuskatt þann, er á að heimtasaman á manntalsþingum í viðkomandi sýslu, verður hún eða formaður hennar, þegar eitthvað virðist rangt í skrá undirskattanefndarinnar, eða þegar eitthvað þykir óljóst, eða ekki nœgilega sannað í slíkri skrá t. a. m., þegar vantar vottorð um veðskuld þá, er hvílir á fasteign einhverri sbr. 1. gr. laganna, að krefjast nákvæmari skýringa skattanefndarinnar um það, og eptir ástœðum lagfœra það, sem van- talið er eða oftalið. Skrá yfirskattanefndarinnar á að fylgja ársreikningnum fyrir tekjum landssjóðsins af reikningsumdœminu, sbr. stjórnart. B. 6—1879. Samkvæmt 1. grein laganna á skattanefndin að virða til eptirgjalds jarðir þær, er eigandi sjálfur býr á, og ber yíirskattanefndinni eða formanni hennar að hafa hið sama eptirlit með þessari virðingu og jeg að ofan hefi tekið fram, að hann eigi að hafa með skattskránni í heild sinni. — Brjef landshöfðingja til stiplsyfirvaldanna vm styrk til þ) ess að láta prenta 2 náttúrufrœðisrit. — Eptir að jegheíi meðtekið ummæli stiptsyfir- valdanna, í þóknanlegu brjeíi frá 8. þ. m. um bónarbrjef, er hingað hafði borizt frá deild hins íslenzka bókmenntafjelags í lieykjavík, um 600 kr. styrk til að gefa út íslenzkar 21 3. febr, 22 3. fcbr. 22 12. febr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.