Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 110

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 110
1877 100 ÍO7 Af þessu tilefni vil jeg skírskota til laga frá 11. maí 1876 og ráðgjafabrjefs frá 2B. jiill 26. maí 1877 (stjdrnartíðindin B 86), sem lætur það álit í ljósi, að 2. gr. laga þessara eigi ekki við nefndar ár, þar sera Tbomsen kaupmanni sje með hæztarjettardömi frá 16. febrúar 1875 dœmd heimild til að þvergirða árnar, þrátt fyrir ákvörðun 56. kapítula landsleigubálks Jónsbókar, sem lögin frá 11. maí 1876 í þessu tilliti eru byggð á, og í annan stað mælast til þess, að þjer, berra amtmaður, skýrið Kristinn Magnússyni og þeim fjelögum hans frá því, að hver maður, sem vill lifa í siðuðu fjelagi, og óskar sjálfur að njóta þeirrar verndar, sem lög og dómar veita öllum landsmönnum, er skyldur, ef hann hefur nokkuð að kæra gagnvart öðrum að fylgja fram rjetti sínum með lögum og dómi, og ekki taka hann sjálfur eða sœkja með ofbeldi og yíirgangi. Loksins vil jog skora á yður, herra amtmaður, að þjer að svo miklu leyti, sem valdstjórninni ber að skipta sjer af þessu máli, gjörið som allra fyrst gangskör að því, að dómstólarnir gjöri út um lagaheimild hinna áminnztu veiðivjela, sbr. brjef mitt frá 13. ágúst f. á. (stjórnartíð. B 127), eins og jeg býst við, að þjer hlutizt til um, að hinir nefndu bœndur vorði fyrir þeirri ábyrgð gagnvart hinu opinbera, er þeir virðast sam- kvæmt lögunum að hafa bakað sjer með hinu áminnzta hervirki. IOS — Brjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir suður og veslurumdœminu um styrk 28. júlí. til eflingar landbúnáði. — í brjofi frá 28. f. m. haíið þjer, herra amtmaður, fyrir hönd amtsráðsins í vesturumdœminu lagt það til, að fjo því, sem í fjárlögunum er veitt til jarðrœktar og eflingar sjáfarútvegi 1879 í vesturumdœminu, verði varið á þenn- an hátt. 1, til launa handa Óláfi jafðyrkjumanni Bjarnarsyni fyrir að fcrðast um ýmsar sýslur og leiðbeina mönnum í jarðabótarstörfum og landbúnaði 400 kr. 2, sem styrki handa Boga Helgasyni fráVogi til að Ijúka við nám sitt á búnað- arskólanum á Stend í Noregi 100 lir. 3, til að koma á fót kcnnslu í búfrœði og jarðabótum hjá Torfa jarðyrkjumanni Bjarnasyni 733 kr. Með tilliti til hinnar síðustu uppástungu hafið þjer skýrt frá því, að amtsráðið hafi samkvæmt ítarlegum tillögum Torfa, som býr á eignarjörð sinni Ólafsdal í Dalasýslu fallizt á, að þar verði með opinberum styrk komið á fót kennslustofnun fyrir Vesturum- dœmið, þar sem monn ættu kost á að nema öll hin hclztu atriði í jarðrœkt og búfrœði eptir því, sem til hagar hjer á landi, og amtsráðið hafi veitt úr búnaðarsjóði vesturum- dœmisins 67 kr. í viðbót við nefndar 733 kr., svo að útborgaðar verði á árinu 1879 800 kr. til undirbúnings kennslustofnuninni svo sem með húsastœkkun, verkfœrakaupum o. íl. Pyrir því vil jeg tjá yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar loiðbeiningar og ráðstöfunar, að jeg fellst á þessa tillögu yðar og fylgir hjer með jarðabókarsjóðsávísun á 1233 kr. PRESTAVÍGSLUlt. Hinn 1 dag júnlmiin. var kandldat porsteinn Benediktsson vígður prestur að Lundi og Fitjuin I Borgarfjarðar prófastsdœmi. 14. júní var kandídat Ólafur Ólafsson vigður prestur að Brjámslœk og Ilaga í Barða- strandar prófastsdœmi. 31. ágúst var lcandídat Einar Jónsson vígður prestur að Felli og Ilöfða í Skagafjarðar prófastsdœmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.