Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 80

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 80
1879 70 7» 7. maí. 73 8. maí. 74 14. maí. — Ágrip af brjcfi landsliöfðing'ja til amtmatmsins yfir norðúr- og auslurumdœminu um endurLœtur á fjallvegum. — Áður höfðu af fje því, sem í 10. gr. C. 6 fjárlaganna er veitt til fjallvegagjörða, verið lagðar 800 kr. til endurböta á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði, nú voru lagðar 1500 kr. til vegagjörðar á Grímstunguhciði. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til iandshöfðingja um lán úr við lagasj óði. — í þóknanlegu brjeíi frá 3. marz síðastl. hafið þjer, herra landsböfðingi, borið undir samþykki ráðgjafans þá ráðstöfun yðar, að þjer með skilmálum þeim, er þjer höfðuð mælt fram með í hrjefi yðar frá 17. septbr. f. á. hafið veitt sóknarprestinum að Kálfholti lán það til að byggja kirkju af timbri, sem neitað var um í brjefi ráðgjafans frá 4. nóvem- ber f. á. sökum þess, hvernig þá stóð á fjárhag viðlagasjóðsins; en presturinn hafði end- urnýjað beiðni sína um þetta eptir í trausti til þess, að honum yrði ekki synjað um lán- ið, að hafa tckið til láns hið nauðsynlega timbur, og voruð þjer kornnir að raun um, að af lánum þeim, sem leyfð voru á árinu 1878 úr viðlagasjóði, mundu nokkur alls ekki verða tekin en önnur ekki á þessu fjárhagstímabili. Enn fremur hafið þjer skýrt frá því, að lán það, som jporvarður hjeraðslæknir Kjerulf hafði sótt um, sje ætlað til að kaupa jörð fyrir, er hann ætlar að setjast að á, og hafið þjer bcnt á, hvort ekki væri ástœða til, þar sem nú sjeu nœgileg peningaráð, bæði að veita þetta lán, að upphæð 3000 kr., sem og það 1200 kr. lán, sem presturinn að Keykholti hefir sótt um, til að endurbœta tún prestssotursins, moð sldlyrðum þeira, sem þjer hafið tekið fram í brjcfum yðar frá 17. og 29. soptcmber f. á. Fyrir því læt jeg ekki dragast þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar loiðbeiningar, að jeg, eptir því, sem nú stendur á, hefi álitið, aö jeg gæti samþykkt lán það, scm veitt er, 800 kr. handa Kálfholts prestakalli, og að jeg enn fremur leyfi, að lána megi 1200 kr. handa Reykholts prestakalli með skilyrðum þeim, sem þjer hafið mælt með, som og handa |>orvarði hjeraðslækni Kjerulf 3000 kr., en þessa peninga ber, með því þeira mun varið einstökum manni í hag, að lána út með skilyrðum þeim, sem vant er að binda slík lán við. — Brjcf ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um leignmájann á. brennisteinsnámunum í jpingeyjarsýslu. — Mcð þóknanlegu brjefi frá 19. marz þ. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent ráðgjafanum fyrir ísland til frekari aðgjörða bciðni Eggorts umboðsmanns Gunnarssonar og fórðar verzlunarstjóra Gudjohn- scns mcð 2 fylgiskjölum, þar sem þeir skýra frá því, að þeir sumarið 1876 hafi lánað Charles G. Warnford Loch sem fulltrúa hins enska fjelags «the north of Iceland Sulphur Company limited» peningaupphæð, og þar næst beiðast, að sjeð verði um að svo miklu leyti som auðið er, að lán þetta verði endurborgað áður on rjettur sá verði seldur þriðja manni í hendur, sem nefnt fjelag hefir, samkvæmt samningi við hina dönsku dómsmála- stjórn frá 13. apríl 1872, til að yrkja brennisteinsnámur landssjóðsins í jpingeyjarsýslu, og muni fjelagið líklega ráðgjöra slíka sölu. Af þessu tilefni vil jeg þjónustusamlega tjá yður til þóknanlcgrar lciðbciningar og birtingar fyrir beiðöndunum, að ráðgjafinn, hefir þogar 28. ágúst f. á. samkvæmt 2. gr. lcigusamningsins viðurkennt sem leiguliða málaílutningsmann Th. G. raterson í Edinburgh, er hefir lcoypt rjettindi fjelagsins til að yrkja námurnar, og finnur liann ekki ástœðu til að gjöra neitt í þessu máli, en hlýtur að bcnda bciðöndunum á að lcita með lögum og dómi rjettar þess, er þeir ætla sjcr beri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.