Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 131

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 131
121 1879 — Brjef landsliöfðingja til bislcups um uppbót á prestaköllum. — Sam- kvæmt tillögum yðar, herra biskup, í brjefi frá 2. þ. m., og með því að enginn hefir sótt um Ása og póroddsstaðar prestaköll, skal þeim 300 kr., sem með brjefi mfnu frá 19. maí þ. á. voru lagðar þessum prestaköllum með því skilyrði, að þau yrðu veitt fyrir 31.ágúst þ. á. úthlutað þannig: Sauðlauksdalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdœmi ...................100 kr. Prestsbakka í Strandaprófastsdœmi.......................................100 — og Fellsprestakalli í Skagafjarðarprófastsdœmi..........................100 — potta er tjáð yður, herra biskup, til þöknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. — Brjef landsliöfðingja t,U póstmeistaram í Reylcjavík um póstávísanir. — Út af brjefi frá yfirstjórn hinna dönsku póst- og tolegrafmála vil jeg hjer með leiða athygli yðar, herra póstmeistari að því, að póstávísanir eiga að gefast út til viss tiltekins manns, en alls ekki til umboðsmanns lians («eller ordre»). — Brjef landsliöfðingja til landlœlcnis um kenns 1 u yfirsetukvenna. — í þóknanlegu brjefi frá 10. þ. m. hafið þjer, herra landlæknir lagt það til, að kennari við læknaskólann, Tómas Hallgrímsson, verði settur til að kenna yfirsetukonum og yíirheyra þær, með því að þjer, sökum aldurs yðar sjáið yður ekki fœrt að gegna þessu með hinum umfangsmiklu kennslustörfum yðar við læknaskólann, og þar sem nefndum kennara hefir í frumvarpi því til fjárlaga um árin 1880 og 1881, er alþingi hefir samþykkt, verið veitt launabót með því skilyrði, að hann tœki tjeða kennslu að sjer. Fyrir þessa sök skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir Tómasi kennara Hallgrímssyni, að hann hjer með er settur til fyrst um sinn að gegna þeim kennslu- og prófstörfum með tilliti til yfirsetukvenna, scm 5. gr. yfirsetukvennalaga 17. des. 1875 gerir ráð fyrir, að landlæknirinn hafi á hendi. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um björgunarsamninga. — Skjöl þau, er fylgdu þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 12. oktbr. f. á. lút- andi að strandi onska fiskiskipsins Thomasar frá Grímsby, sendi ráðgjafinn fyrir ísland utanríkisráðgjafanum og œskti þoss, að nauðsynlcg ráðstöfun yrði gjörð til þess, að fá upphæð þá endurborgaða, sem landssjóður íslands hafði lagt út fyrirfram vegna strands þessa, að upphæð 174 kr. 80 aurar, og skyldi leita ondurborgunar hjá útgjörðarmönn- uni skipsins eða öðrum hlutaðeigöndum. í annan stað var skírskotað til ummæla yðar í ofannefndu brjefi, lútandi að 2 reikningum, sem hlutaðoigandi sýslumaður ekki hafði borg- að fyrirfœði á hinum færeysku fiskiskútum Gauntlet og Fox handa nokkrum af skipbrots- mönnunum, og var því skotið til utanríkisráðgjafans, hvort hann kynni að finna ástœðu til meðfram að hlutast til um, að upphæð þessara rcikninga yrði einnig endurborguð, alls 51 kr. Síðan heii jeg meðtekið frá tjeðum ráðgjafa hjálagt eptirrit eptir brjefi, sem sýnir, að Bretastjórn hefir greitt þann liluta upphæðarinnar 131 kr. 50 a., sem er styrkur veitturþoim, sem voru á Iiinu brotna skipi, þar sem hún aptur á móti með tilliti til bjarg- launanna að svo miklu Icyti, sem þau eru meiri, en fengizt hefir upp úr þvi, sem bjarg- 13« 9. sept. 133 12. sept. 134 16. sept. 135 17. sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.