Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 131
121
1879
— Brjef landsliöfðingja til bislcups um uppbót á prestaköllum. — Sam-
kvæmt tillögum yðar, herra biskup, í brjefi frá 2. þ. m., og með því að enginn hefir sótt
um Ása og póroddsstaðar prestaköll, skal þeim 300 kr., sem með brjefi mfnu frá 19. maí
þ. á. voru lagðar þessum prestaköllum með því skilyrði, að þau yrðu veitt fyrir 31.ágúst
þ. á. úthlutað þannig:
Sauðlauksdalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdœmi ...................100 kr.
Prestsbakka í Strandaprófastsdœmi.......................................100 —
og Fellsprestakalli í Skagafjarðarprófastsdœmi..........................100 —
potta er tjáð yður, herra biskup, til þöknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir
hlutaðeigöndum.
— Brjef landsliöfðingja t,U póstmeistaram í Reylcjavík um póstávísanir. —
Út af brjefi frá yfirstjórn hinna dönsku póst- og tolegrafmála vil jeg hjer með leiða
athygli yðar, herra póstmeistari að því, að póstávísanir eiga að gefast út til viss tiltekins
manns, en alls ekki til umboðsmanns lians («eller ordre»).
— Brjef landsliöfðingja til landlœlcnis um kenns 1 u yfirsetukvenna. —
í þóknanlegu brjefi frá 10. þ. m. hafið þjer, herra landlæknir lagt það til, að kennari við
læknaskólann, Tómas Hallgrímsson, verði settur til að kenna yfirsetukonum og yíirheyra
þær, með því að þjer, sökum aldurs yðar sjáið yður ekki fœrt að gegna þessu með hinum
umfangsmiklu kennslustörfum yðar við læknaskólann, og þar sem nefndum kennara hefir
í frumvarpi því til fjárlaga um árin 1880 og 1881, er alþingi hefir samþykkt, verið veitt
launabót með því skilyrði, að hann tœki tjeða kennslu að sjer.
Fyrir þessa sök skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir
Tómasi kennara Hallgrímssyni, að hann hjer með er settur til fyrst um sinn að gegna
þeim kennslu- og prófstörfum með tilliti til yfirsetukvenna, scm 5. gr. yfirsetukvennalaga
17. des. 1875 gerir ráð fyrir, að landlæknirinn hafi á hendi.
— Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um björgunarsamninga. —
Skjöl þau, er fylgdu þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 12. oktbr. f. á. lút-
andi að strandi onska fiskiskipsins Thomasar frá Grímsby, sendi ráðgjafinn fyrir ísland
utanríkisráðgjafanum og œskti þoss, að nauðsynlcg ráðstöfun yrði gjörð til þess, að fá
upphæð þá endurborgaða, sem landssjóður íslands hafði lagt út fyrirfram vegna strands
þessa, að upphæð 174 kr. 80 aurar, og skyldi leita ondurborgunar hjá útgjörðarmönn-
uni skipsins eða öðrum hlutaðeigöndum. í annan stað var skírskotað til ummæla yðar í
ofannefndu brjefi, lútandi að 2 reikningum, sem hlutaðoigandi sýslumaður ekki hafði borg-
að fyrirfœði á hinum færeysku fiskiskútum Gauntlet og Fox handa nokkrum af skipbrots-
mönnunum, og var því skotið til utanríkisráðgjafans, hvort hann kynni að finna ástœðu til
meðfram að hlutast til um, að upphæð þessara rcikninga yrði einnig endurborguð, alls 51
kr. Síðan heii jeg meðtekið frá tjeðum ráðgjafa hjálagt eptirrit eptir brjefi, sem sýnir,
að Bretastjórn hefir greitt þann liluta upphæðarinnar 131 kr. 50 a., sem er styrkur
veitturþoim, sem voru á Iiinu brotna skipi, þar sem hún aptur á móti með tilliti til bjarg-
launanna að svo miklu Icyti, sem þau eru meiri, en fengizt hefir upp úr þvi, sem bjarg-
13«
9. sept.
133
12. sept.
134
16. sept.
135
17. sept.